Fleiri fréttir

Úr­koma um land allt

Dálítil lægð gengur austur yfir land í dag og fylgir henni austan og norðaustan kaldi eða strekkingur. Heldur hvassara verður í vindstrengjum norðvestantil á landinu.

Skýjað og víða súld eða rigning

Veðurstofan spáir að í dag verði fremur hæg breytileg átt í öllum landshlutum. Skýjað og víða dálítil súld eða rigning, þó síst suðvestanlands.

Hægur vindur á landinu næstu daga

Útlit er fyrir hægan vind um allt land næstu daga. Lengst af verður skýjað en sólarglennur á milli og er einkum að sjá að á Suðausturlandi verði einna bjartast.

Hægir vindar og víðast létt­skýjað

Yfir landinu liggur hægfara háþrýstisvæði yfir helgina og eru vindar því almennt hægir og léttskýjað víðast hvar. Sums staðar er þó þokuloft víð sjávarsíðuna.

Lægð veldur suð­austan strekkingi með rigningu

Lægð suðvestur af landinu veldur suðaustan strekkingi með rigningu sunnan- og vestanlands í dag. Þó má reikna með að fari að lægja seinnipartinn. Norðaustanlands verður hins vegar hægari og þurrt í dag.

Ró­leg norð­læg átt og víða milt veður

Veðurstofan spáir rólegri, norðlægri átt í dag, víða léttskýjuðu sunnan- og vestanlands og mildu veðri. Reikna má með dálítilli rigningu eða snjókomu á norðaustanverðu landinu, en þurrt að mestu seinnipartinn. 

Hvasst og dá­lítil rigning eða slydda syðst

Veðurstofan spáir austlægri átt, allhvassri eða hvassri, með dálítilli rigningu eða slyddu syðst á landinu. Annars staðar verður mun hægari vindur og smá él eystra, en annars bjart með köflum.

Vaxandi norð­austur­átt og hvassast syðst

Hægfara skil eru nú skammt suður af landinu og fylgir þeim vaxandi norðaustanátt, tíu til átján metrar á sekúndu í dag þar sem hvassast verður syðst á landinu, en hægari vindur um landið austanvert.

Sjá næstu 50 fréttir