Fleiri fréttir

Bein útsending: Irma skellur á Flórída

Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja.

Á flótta undan storminum

Fellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt og á morgun. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og milljónir manna eru á flótta undan hamförunum. Íslensku pari var gert að yfirgefa hótelið sitt á svæðinu í dag en þau hafa þó ekki yfirgefið Orlando.

Shkreli selur Wu-Tang plötuna einstöku á Ebay

Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis og maðurinn sem kallaðir hefur verið hataðasti maður internetsins hefur sett eintak sitt af eintakri Wu-Tang plötu til sölu á Ebay.

Eyðir póstum starfsmanna

Arianna Huffington, stofnandi Huffington Post, hefur komið á nýju verklagi til þess að starfsmenn hennar drukkni ekki í vinnu þegar þeir koma úr fríi. Huffington, sem sett hefur á laggirnar fyrirtækið Thrive Global, sér til þess að pósthólf starfsmanna tæmist um leið og sendandi hefur fengið svarpóst um að starfsmaðurinn sé fjarverandi.

Stærsti jarðskjálfti í manna minnum

8,2 stiga jarðskjálfti reið yfir Mexíkó. Skjálftinn er sagður sá stærsti í sögu landsins. Hann fannst í höfuðborginni, þúsund kílómetra frá upptökum hans.

Dönsk glæpagengi á framfæri hins opinbera

Yfir 60 prósent félaga í glæpagengjum í Danmörku fá fjárhagsaðstoð frá hinu opinbera samkvæmt tölum dönsku lögreglunnar. Þrettán prósent fá námsstyrk.

Vara við gjöreyðileggingu í Flórídaríki

Irma gekk yfir fleiri Karíbahafseyjar í gær. Bandaríkjamenn búa sig nú undir fellibylinn sem flokkast nú á fjórða stigi, ekki fimmta. Ríkisstjóri Flórída segir afar mikilvægt að fólk yfirgefi svæði sem á að rýma.

Telja nýtt eldflaugaskot líklegt

Yfirvöld Suður-Kóreu fylgjast nú náið með nágrönnum sínum i norðri og telja líklegt að til standi að gera frekari eldflaugatilraunir í Norður-Kóreu.

Jöfn búseta best fyrir skilnaðarbörn

Börn sem búa við jafna búsetu eftir skilnað glíma við færri sálræn vandamál en þau sem búa alfarið eða að mestu leyti hjá öðru foreldrinu eftir skilnað. Þetta sýnar niðurstöður sænskrar rannsóknar.

Sjá næstu 50 fréttir