Fleiri fréttir

Bálförum hér á landi fjölgar hratt

Hlutfall bálfara er komið í 43% á landsvísu hér á landi og um 54% af jarðsetningum hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru duftgrafir.

Fatlaðir fá sann­girnis­bætur verði frum­varp að lögum

Áttatíu til níutíu fatlaðir einstaklingar sem voru vistaðir sem börn á stofnunum ríkisins fá þriggja til sex milljóna króna sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar verði frumvarp sem áætlað er að leggja fyrir vorþing að lögum.

Hænan Hildur tekin af lífi í Hús­dýra­garðinum

Hænan Hildur var í dag tekin af lífi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum eftir að hún hafði velkst um Langholtshverfið í nokkra klukkutíma. Hildur hafði villst úr garðinum sínum en eigandi hennar, Vífill Sigurðsson, er veðurtepptur í Noregi og gat því ekki komið henni til bjargar.

Þurftu að skilja bíla eftir á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitir sem kallaðar voru út nú undir kvöld til að aðstoða hátt í tuttugu ökumenn sem lent höfðu í vandræðum vegna ófærðar og veðurs á Holtavörðuheiði hafa náð að fylgja einhverjum bílum niður af heiðinni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Djúp lægð sem gekk yfir landið í dag setti samgöngur úr skorðum. Innanlandsflugi og nær öllu flugi um Keflavíkurflugvöll var aflýst.

Í gæsluvarðhald grunaður um hnífstunguárás

Karlmaður á miðjum aldri, sem var handtekinn í íbúð fjölbýlishúss í Garðabæ á laugardagskvöld eftir að tilkynning barst um alvarlega líkamsárás, var í fyrradag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. janúar

Þingvallanefnd hittist til að fara yfir samninginn við Ólínu

Þingvallanefnd hittist eftir hádegi til að fara yfir samning ríkislögmanns og Ólínar Þorvarðardóttur sem fékk 20 milljón króna bótagreiðslu frá ríkinu eftir að nefndin braut jafnréttislög í ráðningaferli um þjóðgarðsvörð árið 2018.

Foreldrar hvattir til að sækja börnin vegna veðurs

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á gula viðvörun frá klukkan þrjú í dag og biður foreldra og forráðamenn að sækja börn sín yngri en tólf ára í lok skóla- eða frístundastarfs í dag.

Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út

Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins.

Flugi aflýst vegna veðurs

Flugfélögin Icelandair, Easy Jet og Lufthansa hafa aflýst öllu flugi sínu til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag vegna veðurs.

Eldur í húsi crossfit-stöðvar á Fiskislóð

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um eittleytið í nótt vegna elds í húsi crossfit-stöðvarinnar Granda 101 á Fiskislóð í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu.

Vilja bjarga villikisum

Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá.

Holtavörðuheiði opin

Holtavörðuheiði var opnuð aftur upp úr klukkan hálftíu í kvöld en henni var lokað síðdegis eftir að nokkrir bílar fóru þar út af veginum, meðal annars vörubíll og hestaflutningabílar.

Ekkert sem bannar dæmdum barnaníðingum að fara með forsjá barns

Það er ekkert lögum sem kveður á um það að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Hún vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ekkert í lögum kveður á um að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu, sem vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum hér á landi. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Leituðu að konu í Esjunni

Björgunarsveitir og lögregla leituðu nú síðdegis að konu í Esjunni. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út vegna leitarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir