Fleiri fréttir

Vegagerðin bætir ekki holutjón

Sextán tilkynningar um tjón hafa borist Vegagerðinni eftir að ökumenn keyrðu í holur á Hellisheiðinni. Vegagerðin mun ekki bæta tjónið þar sem stofnunin vissi ekki af holunum fyrr en eftir á.

Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum

Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að tillögur muni liggja fyrir á allra næstu dögum um það hvernig milda megi höggið vegna hagræðingarkröfu á hendur Hafrannsóknastofnunar.

Eldsupptök á Hvaleyrarbraut enn á huldu

Þrátt fyrir ítarlega rannsókn tókst ekki að ákvarða með fullri vissu hver upptök eldsins í iðnaðarhúsi að Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði voru.

Vilja vísa braggamáli til héraðssaksóknara

Fulltrúar Miðflokksins og Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur ætla að leggja fram tillögu á borgarstjórnarfundi í næstu viku um að braggamálinu verði vísað til héraðssaksóknara.

Munu ekki afsala sér réttinum til verkfalls

Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir verkafólk ekki munu afsala sér verkfallsrétti. Á fundi hjá ríkissáttasemjara í næstu viku á loksins að ræða launaliðinn. Framkvæmdastjóri SA fagnar því að fá þá kostnaðarmat á kröfugerðir.

Skrúfuþota Ernis kyrrsett

Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuþotu flugfélagins Ernis á Reykjavíkurflugvelli vegna þjónustugjalda sem félagið skuldar.

Um 10% fleiri sjúklingar á bráðamóttöku eftir lokun bráðahluta hjartagáttar

Álag á bráðamóttöku Landspítalans hefur aukist um tíu prósent að jafnaði síðan að bráðahluta hjartagáttar var lokað. Nær ómögulegt er að draga ákvörðunina til baka að sögn yfirlæknis á hjartagátt. Heilbrigðisráðherra segist treysta faglegu mati spítalans. Bráðahluti hjartagáttar Landspítalans við Hringbraut var færður yfir á bráðamóttökuna í Fossvogi fyrsta desember síðastliðinn.

Fyrsta appelsínugula viðvörun ársins

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Norðurlandi eystra, en búist sterkum suðvestan og vestan ofsaveðri með við hviðum yfir 40 metrum á sekúndum.

Þarf að lækka hámarkshraða á Hringbraut

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur boðað til fundar með lögreglu, Vegagerðinni, Samgöngustofu og íbúasamtökum Vesturbæjar vegna umferðar við Hringbraut eftir að ekið var á stúlku þar í morgun.

R-leið um Reyk­hóla féll á um­ferðar­öryggis­mati

Svokölluð R-leið, með stórbrú þvert yfir Þorskafjörð, sem sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur stefnt að, féll á nýju umferðaröryggismati og þyrfti fjögurra milljarða króna kostnaðarauka til að hún teldist hæf til að bera Vestfjarðaumferðina.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Foreldrar barna í Vesturbæjarskóla í Reykjavík ætla að fylgja börnum yfir Hringbraut í fyrramálið eftir að ekið var á skólastúlku þar í morgun. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Býst við því versta en vonar það besta

Efling, VR og Verkalýðsfélag Akraness funduðu með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. Tímaramminn er orðinn naumur að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness sem segist vona það besta en búa sig undir það versta.

Sjá næstu 50 fréttir