Fleiri fréttir

Fengu hraunmola í gegnum þakið

Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí.

Mótmæla ónæði vegna veitinga í Ásmundarsal

Íbúar nærri Ásmundarsal á Freyjugötu mótmæla fyrirhugaðri opnun veitingastaðar í húsinu. Þegar sé orðið ónæði af breyttri starfsemi í húsinu eftir að ASÍ seldi það fyrir tveimur árum.

Segir bölvun hvíla á nafni Simbabve

Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, lofaði því í gær að ef hann kæmist til valda myndi hann breyta nafni ríkisins

Rauð pólitík – eldrauð

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er sjötugur í dag og heldur útifagnað við heimili sitt. En fyrst verða velferðarmálin krufin í Norræna húsinu.

Óska eftir undanþágu fyrir ókyngreind klósett

Mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkur mun óska eftir undanþágu eða breytingu á reglugerð til að geta gert salerni á skrifstofum borgarinnar ókyngreind. Formaðurinn segir gildandi reglur úr takti við tíðarandann og telur nauðsynlegt að taka meira tillit til hópa á borð við trans- og intersex fólk.

Fengu ekki leyfi til að nota lestur Katrínar í auglýsingu

Ríkisútvarpið bað forsætisráðherra ekki um leyfi til að nota lestur hennar á broti úr þjóðsöng Íslands í auglýsingaskyni. Forsætisráðuneytið hefur auglýsinguna nú til skoðunar vegna mögulegra brota á lögum um þjóðsönginn, en ráðherra kveðst ekki vanhæf til að fjalla um málið.

Veitingahús á móti sjókvíaeldi

Nokkur veitingahús í Reykjavík sniðganga lax úr sjókvíaeldi og taka þátt í baráttu gegn slíkri framleiðslu. Hrefna Sætran, kokkur og veitingahúsaeigandi, segir viðskiptavini sína spá í hvaðan fiskurinn kemur.

Gönguhópurinn kominn í skjól

Göngufólkið sem komst í hann krappan á Ströndum í gærkvöldi er allt komið til byggða. Hópurinn er allur við góða heilsu þrátt fyrir að hafa lent í hrakninum, orðið blautur og kaldur.

Óvelkomnir gestir ollu usla

Lögreglan skarst í leikinn í austurhluta Reykjavíkur í nótt eftir að henni barst tilkynning um óvelkomna gesti í íbúði einni.

Sjá næstu 50 fréttir