Fleiri fréttir Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. 23.1.2018 17:52 Mótframbjóðandi Sisi Egyptalandsforseta handtekinn Líklegasti mótframbjóðandi Sisi forseta Egyptalands var handtekinn í dag. Honum hefur verið bannað að bjóða sig fram í forsetakosningum gegn Sisi. 23.1.2018 17:47 Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barni Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag 23.1.2018 17:30 Jeff Sessions ræddi við rannsakendur Mueller Sessions er fyrsti ráðherrann sem rannsakendur ræða við vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. 23.1.2018 16:45 Hjálmar vill halda í þriðja sætið í borginni Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir 3. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. 23.1.2018 16:32 Sér ekki loftslagsmarkmið og olíuvinnslu ganga saman Umhverfisráðherra telur það afar ólíklegt að ráðist verði í nýtt útboð vegna olíuleitar í tíð sitjandi ríkisstjórnar. 23.1.2018 16:00 45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. 23.1.2018 15:33 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23.1.2018 15:30 Fyrirmynd „Rosie the Riveter“ látin Naomi Parker Farley lést þann 20. janúar síðastliðinn, 96 ára að aldri. 23.1.2018 15:15 Nemendur skotnir í skóla í Kentucky Að minnsta kosti einn er látinn eftir skotárás í skóla í bænum Benton í vesturhluta Kentucky í dag. 23.1.2018 14:57 Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23.1.2018 14:28 Útboð á lögreglubúningum sagt sérsniðið að 66°N Snorri Magnússon segir að um tugmilljóna króna samning sé að ræða. 23.1.2018 14:00 Leggja til að fólk geti skipt oft um nafn og tekið upp ættarnöfn Mannanafnanefnd yrði lögð niður og fólki yrði frjálst að skýra börn sín að vildi og taka upp ættarnöfn nái frumvarp þingmanna þriggja flokka fram að ganga á Alþingi. 23.1.2018 13:57 Vill byggja í Örfirisey og útrýma menntasnobbi Aron Leví Beck, formaður Hallveigar – Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 23.1.2018 13:52 Ákæra á hendur Madsen birt: Batt Kim Wall fasta og drap Saksóknarar segja að Madsen hafi skipulagt morðið fyrirfram þar sem hann hafi tekið með sér sög, hníf, skrúfjárn, reipi, plastbensli og járnrör um borð í kafbátinn. 23.1.2018 13:19 Tinky Winky-leikarinn Simon Shelton látinn Breski leikarinn Simon Shelton er látinn, 52 ára að aldri. 23.1.2018 12:17 Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. 23.1.2018 12:15 Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23.1.2018 12:15 Opinberir starfsmenn óttast aðra stöðvun Starfsmenn alríkisstjórnarinnar eru fullvissir um að ekkert samkomulag muni nást og því verði þeir aftur í mikilli óvissu í febrúar. 23.1.2018 12:08 Ragnhildur Steinunn ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tilkynnti starfsfólki í Efstaleiti um ráðninguna í morgun. 23.1.2018 12:04 Pirraður ræningi kveikti í Ræningi í Washington DC reyndi að svæla út afgreiðslumann bensínstöðvar. 23.1.2018 10:20 Engir Benz dísilbílar í Bandaríkjunum Mjög lítil eftirspurn er eftir dísilbílum þar vestra eftir dísilvélasvindl Volkswagen. 23.1.2018 10:01 Flóðbylgjuviðvörun eftir skjálfta 7,9 að stærð við Alaska Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út eftir gríðarmikinn skjálfta, 7,9 að stærð, suður af strönd Alaska. 23.1.2018 09:56 Faðir suður-afríska djassins látinn Suður-afríski trompetleikarinn og söngvarinn Hugh Masekela er látinn, 78 ára að aldri. 23.1.2018 08:40 Mikill gasleki við Charing Cross í London Lögregla í London hefur lokað og girt af svæði í kringum neðanjarðarlestarstöðina Charing Cross. 23.1.2018 08:23 Japanskur hermaður varð fyrir snjóflóði við upphaf eldgoss Eldgos hófst í eldfjallinu Kusatsu-Shirane í Japan í morgun. 23.1.2018 08:10 Sveinbjörg vill snjallsímabann í grunnskólum borgarinnar Óháði borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hyggst í byrjun febrúar leggja fram tillögu í borgarstjórn um að borgaryfirvöld auðveldi skólastjórnendum að banna notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar. 23.1.2018 08:00 Aldrei vanmeta vetrarveðrið Gular viðvaranir eru í gildi um allt landi að frátöldu suðvesturhorninu og miðhálendinu. 23.1.2018 07:20 Tóku fjóra bæi af YPG í Afrin Tyrkneski herinn hefur sölsað undir sig bæi í Afrin-héraði Sýrlands. Brjóta hersveitir Kúrda á bak aftur. 23.1.2018 07:00 Bíll með tengivagn fauk á hliðina Nokkrir ökumenn komust í hann krappan á suðvesturhorninu í nótt. 23.1.2018 06:22 Grunaður um áralöng brot gegn pilti Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur. 23.1.2018 06:00 Byggingarleyfi Minjaverndar í Flatey ógilt Byggingarleyfi sem Reykhólahreppur gaf félaginu Minjavernd til að reisa 142 metra byggingu í Tröllenda í Flatey hefur verið ógilt eftir kæru nágranna. 23.1.2018 06:00 Vilja úttekt á stjórnsýslu Útlendingastofnunar Ríkisendurskoðanda er skylt að taka beiðni um skýrslu fyrir hafi níu þingmenn lagt fram skýrslubeiðni í þingsal. 23.1.2018 06:00 Slegist um annað og þriðja sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík Lítil endurnýjun er í kortum Samfylkingarinnar í borginni en búast má við harðri baráttu um efstu sæti listans. Fullkomin sátt virðist um leiðtogann Dag B. Eggertsson. Kristín Soffía skorar varaformanninn á hólm um annað sætið. 23.1.2018 06:00 Ekki hægt að leggja ofurskatta á grein í uppbyggingu Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, segir ekki hægt að bera saman fiskeldisiðnaðinn hér á landi og í Noregi í ljósi ummæla Óttars Yngvasonar í Fréttablaðinu í gær. 23.1.2018 06:00 Opnun alríkisstjórnarinnar komin á borð Trump Aðeins þarf undirsskrift Bandaríkjaforseta til að rekstur alríkisstjórnarinnar geti hafist aftur. Þingið samþykkti bráðabirgðalausn um fjármögnun þess í kvöld. 22.1.2018 23:42 „Djákni dauðans“ sakaður um að myrða tíu manns Réttarhöld yfir kaþólskum djákna sem ákærður er fyrir að myrða að minnsta kosti tíu manns, þar á meðal sína eigin móður, hófust í Belgíu í dag. 22.1.2018 23:22 Nýr formaður grunnskólakennara gerir lítið úr Pisa-könnunum Þorgerður Laufey DIðriksdóttir telur að skylda um viðveru kennara í skólum bindi sköpunina og listina við kennslu. 22.1.2018 22:12 Vegum lokað víða um land vegna veðurs Þrjár björgunarsveitir á Norðurlandi, þær Týr, Súlur og Ægir, aðstoða nú ökumenn sem sitja fastir í bílum sínum í Víkurskarði en tugir bílar festust þar í kvöld vegna veðurs og ófærðar. 22.1.2018 22:09 Ráðist í heildarendurskoðun á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili og því næsta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum allra flokka sem sæti eiga á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi vinnu við breytingar á stjórnarskránni á kjörtímabilinu. 22.1.2018 21:30 Sex fluttir til skoðunar eftir árekstur á Sæbraut Minniháttar meiðsl urðu á fólki í árekstri tveggja bíla á gatnamótum Sæbrautar og Snorrabrautar í kvöld. 22.1.2018 21:24 Segist þegar hafa axlað pólitíska ábyrgð Skipun dómara í Landsrétt var ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga innan stjórnsýslunnar. Þannig var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra vöruð við því að víkja frá niðurstöðu hæfisnefndar án þess að leggja sjálfstætt mat á umsækjendur. 22.1.2018 20:52 Hvetja starfsfólk kísilverksmiðjunnar til að mæta á morgun þrátt fyrir gjaldþrot Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík er gjaldþrota. Um sextíu starfsmenn missa vinnuna og tap fjárfesta er gríðarlegt. Ekki er ljóst hvort starfsemi verði á svæðinu í framtíðinni. 22.1.2018 20:30 Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. 22.1.2018 19:49 Assange "meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn Ekvadors Ríkisstjórn Ekvador reynir að losna við stofnanda Wikileaks úr sendiráði sínu í London en án þess þó að hann verði handtekinn og framseldur til Bandaríkjanna. 22.1.2018 19:34 Sjá næstu 50 fréttir
Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. 23.1.2018 17:52
Mótframbjóðandi Sisi Egyptalandsforseta handtekinn Líklegasti mótframbjóðandi Sisi forseta Egyptalands var handtekinn í dag. Honum hefur verið bannað að bjóða sig fram í forsetakosningum gegn Sisi. 23.1.2018 17:47
Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn barni Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag 23.1.2018 17:30
Jeff Sessions ræddi við rannsakendur Mueller Sessions er fyrsti ráðherrann sem rannsakendur ræða við vegna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. 23.1.2018 16:45
Hjálmar vill halda í þriðja sætið í borginni Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir 3. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor. 23.1.2018 16:32
Sér ekki loftslagsmarkmið og olíuvinnslu ganga saman Umhverfisráðherra telur það afar ólíklegt að ráðist verði í nýtt útboð vegna olíuleitar í tíð sitjandi ríkisstjórnar. 23.1.2018 16:00
45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. 23.1.2018 15:33
Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23.1.2018 15:30
Fyrirmynd „Rosie the Riveter“ látin Naomi Parker Farley lést þann 20. janúar síðastliðinn, 96 ára að aldri. 23.1.2018 15:15
Nemendur skotnir í skóla í Kentucky Að minnsta kosti einn er látinn eftir skotárás í skóla í bænum Benton í vesturhluta Kentucky í dag. 23.1.2018 14:57
Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23.1.2018 14:28
Útboð á lögreglubúningum sagt sérsniðið að 66°N Snorri Magnússon segir að um tugmilljóna króna samning sé að ræða. 23.1.2018 14:00
Leggja til að fólk geti skipt oft um nafn og tekið upp ættarnöfn Mannanafnanefnd yrði lögð niður og fólki yrði frjálst að skýra börn sín að vildi og taka upp ættarnöfn nái frumvarp þingmanna þriggja flokka fram að ganga á Alþingi. 23.1.2018 13:57
Vill byggja í Örfirisey og útrýma menntasnobbi Aron Leví Beck, formaður Hallveigar – Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 23.1.2018 13:52
Ákæra á hendur Madsen birt: Batt Kim Wall fasta og drap Saksóknarar segja að Madsen hafi skipulagt morðið fyrirfram þar sem hann hafi tekið með sér sög, hníf, skrúfjárn, reipi, plastbensli og járnrör um borð í kafbátinn. 23.1.2018 13:19
Tinky Winky-leikarinn Simon Shelton látinn Breski leikarinn Simon Shelton er látinn, 52 ára að aldri. 23.1.2018 12:17
Sjálfkeyrandi bílar ekki svarið við uppbyggingu almenningssamgangna Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, telur að miðað við stærð höfuðborgarsvæðisins sé eðlilegt að sveitarstjórnir á svæðinu skoði leiðir til þess að bæta almenningssamgöngur. 23.1.2018 12:15
Hvetja konur til að klæðast svörtu 31. janúar: „Við ætlum að fylgja MeToo eftir af fullu afli“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, hvetur allar konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu miðvikudaginn 31. janúar til að sýna samstöðu og krefjast þess að breytingar verði í kjölfar MeToo byltingarinnar. 23.1.2018 12:15
Opinberir starfsmenn óttast aðra stöðvun Starfsmenn alríkisstjórnarinnar eru fullvissir um að ekkert samkomulag muni nást og því verði þeir aftur í mikilli óvissu í febrúar. 23.1.2018 12:08
Ragnhildur Steinunn ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tilkynnti starfsfólki í Efstaleiti um ráðninguna í morgun. 23.1.2018 12:04
Pirraður ræningi kveikti í Ræningi í Washington DC reyndi að svæla út afgreiðslumann bensínstöðvar. 23.1.2018 10:20
Engir Benz dísilbílar í Bandaríkjunum Mjög lítil eftirspurn er eftir dísilbílum þar vestra eftir dísilvélasvindl Volkswagen. 23.1.2018 10:01
Flóðbylgjuviðvörun eftir skjálfta 7,9 að stærð við Alaska Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út eftir gríðarmikinn skjálfta, 7,9 að stærð, suður af strönd Alaska. 23.1.2018 09:56
Faðir suður-afríska djassins látinn Suður-afríski trompetleikarinn og söngvarinn Hugh Masekela er látinn, 78 ára að aldri. 23.1.2018 08:40
Mikill gasleki við Charing Cross í London Lögregla í London hefur lokað og girt af svæði í kringum neðanjarðarlestarstöðina Charing Cross. 23.1.2018 08:23
Japanskur hermaður varð fyrir snjóflóði við upphaf eldgoss Eldgos hófst í eldfjallinu Kusatsu-Shirane í Japan í morgun. 23.1.2018 08:10
Sveinbjörg vill snjallsímabann í grunnskólum borgarinnar Óháði borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hyggst í byrjun febrúar leggja fram tillögu í borgarstjórn um að borgaryfirvöld auðveldi skólastjórnendum að banna notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar. 23.1.2018 08:00
Aldrei vanmeta vetrarveðrið Gular viðvaranir eru í gildi um allt landi að frátöldu suðvesturhorninu og miðhálendinu. 23.1.2018 07:20
Tóku fjóra bæi af YPG í Afrin Tyrkneski herinn hefur sölsað undir sig bæi í Afrin-héraði Sýrlands. Brjóta hersveitir Kúrda á bak aftur. 23.1.2018 07:00
Bíll með tengivagn fauk á hliðina Nokkrir ökumenn komust í hann krappan á suðvesturhorninu í nótt. 23.1.2018 06:22
Grunaður um áralöng brot gegn pilti Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur. 23.1.2018 06:00
Byggingarleyfi Minjaverndar í Flatey ógilt Byggingarleyfi sem Reykhólahreppur gaf félaginu Minjavernd til að reisa 142 metra byggingu í Tröllenda í Flatey hefur verið ógilt eftir kæru nágranna. 23.1.2018 06:00
Vilja úttekt á stjórnsýslu Útlendingastofnunar Ríkisendurskoðanda er skylt að taka beiðni um skýrslu fyrir hafi níu þingmenn lagt fram skýrslubeiðni í þingsal. 23.1.2018 06:00
Slegist um annað og þriðja sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík Lítil endurnýjun er í kortum Samfylkingarinnar í borginni en búast má við harðri baráttu um efstu sæti listans. Fullkomin sátt virðist um leiðtogann Dag B. Eggertsson. Kristín Soffía skorar varaformanninn á hólm um annað sætið. 23.1.2018 06:00
Ekki hægt að leggja ofurskatta á grein í uppbyggingu Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, segir ekki hægt að bera saman fiskeldisiðnaðinn hér á landi og í Noregi í ljósi ummæla Óttars Yngvasonar í Fréttablaðinu í gær. 23.1.2018 06:00
Opnun alríkisstjórnarinnar komin á borð Trump Aðeins þarf undirsskrift Bandaríkjaforseta til að rekstur alríkisstjórnarinnar geti hafist aftur. Þingið samþykkti bráðabirgðalausn um fjármögnun þess í kvöld. 22.1.2018 23:42
„Djákni dauðans“ sakaður um að myrða tíu manns Réttarhöld yfir kaþólskum djákna sem ákærður er fyrir að myrða að minnsta kosti tíu manns, þar á meðal sína eigin móður, hófust í Belgíu í dag. 22.1.2018 23:22
Nýr formaður grunnskólakennara gerir lítið úr Pisa-könnunum Þorgerður Laufey DIðriksdóttir telur að skylda um viðveru kennara í skólum bindi sköpunina og listina við kennslu. 22.1.2018 22:12
Vegum lokað víða um land vegna veðurs Þrjár björgunarsveitir á Norðurlandi, þær Týr, Súlur og Ægir, aðstoða nú ökumenn sem sitja fastir í bílum sínum í Víkurskarði en tugir bílar festust þar í kvöld vegna veðurs og ófærðar. 22.1.2018 22:09
Ráðist í heildarendurskoðun á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili og því næsta Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti í dag formönnum allra flokka sem sæti eiga á Alþingi tillögu að fyrirkomulagi vinnu við breytingar á stjórnarskránni á kjörtímabilinu. 22.1.2018 21:30
Sex fluttir til skoðunar eftir árekstur á Sæbraut Minniháttar meiðsl urðu á fólki í árekstri tveggja bíla á gatnamótum Sæbrautar og Snorrabrautar í kvöld. 22.1.2018 21:24
Segist þegar hafa axlað pólitíska ábyrgð Skipun dómara í Landsrétt var ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga innan stjórnsýslunnar. Þannig var Sigríður Andersen dómsmálaráðherra vöruð við því að víkja frá niðurstöðu hæfisnefndar án þess að leggja sjálfstætt mat á umsækjendur. 22.1.2018 20:52
Hvetja starfsfólk kísilverksmiðjunnar til að mæta á morgun þrátt fyrir gjaldþrot Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík er gjaldþrota. Um sextíu starfsmenn missa vinnuna og tap fjárfesta er gríðarlegt. Ekki er ljóst hvort starfsemi verði á svæðinu í framtíðinni. 22.1.2018 20:30
Veginum um Víkurskarð lokað vegna umferðaróhapps Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra er er slæmt skyggni í skarðinu og færð tekin að spillast verulega. 22.1.2018 19:49
Assange "meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn Ekvadors Ríkisstjórn Ekvador reynir að losna við stofnanda Wikileaks úr sendiráði sínu í London en án þess þó að hann verði handtekinn og framseldur til Bandaríkjanna. 22.1.2018 19:34