Bird skellt í lás Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2025 11:19 Bird var þekktur fyrir líflega tónleika á þeim stutta tíma sem staðurinn var opinn. Vísir/Anton Brink Skemmtistaðnum Bird á horni Tryggvagötu og Hafnarstrætis í miðbæ Reykjavíkur var skellt í lás í síðasta sinn í gærkvöldi. Um eitt og hálft ár er síðan staðurinn opnaði í því sem áður höfðu verið húsakynni Frederiksen. Tilkynnt er um lokun staðarins á samfélagsmiðlinum Facebook en Vísir hefur ekki náð tali af forsvarsmönnum staðarins. Á miðlinum er greint frá því að Bird skelli í lás og að það hafi átt að gera með látum. Átta bönd hafi stigið á svið í gærkvöldi og voru velunnarar staðarins hvattir til að mæta og fagna síðasta kvöldinu. Gestir voru hvattir til að mæta og fagna lokakvöldinu með eigendum staðarins.Vísir/Anton Brink Kjartan Óli Ólafsson einn eigenda Bird sagði í samtali við fréttastofu þegar staðurinn opnaði að hann yrði stútfullur af lifandi tónleikum og plötusnúðum. Auk þess byði staðurinn upp á bestu samlokur staðarins sem eldaðar voru á staðnum. Í húsakynnum Bird var áður veitingastaðurinn og knæpan Frederiksen Ale House sem opnaði þar 2014 og var því rekin þar um tíu ára skeið. Rekstraraðili staðarins sagði í samtali við fréttastofu að reksturinn hefði gengið vel framan af en að gatnaframkvæmdir og heimsfaraldur hefðu sett strik í reikninginn. Veitingamenn hafa sagst vera uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Bird bætist nú hóp staða líkt og Brewdog og Bankans bistró sem báðir hafa lagt upp laupana á þessu ári eftir nokkurra ára rekstur. Staðurinn hýsti líflega tónleika og bauð einnig upp á karaokíherbergi. Vísir/Anton Brink Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Frederiksen víkur fyrir Bird Barinn Frederiksen á horni Tryggvagötu og Naustanna skellir í lás fyrir fullt og allt. Reksturinn hefur verið seldur og nýr staður tekur við á næstunni. Stella Þórðardóttir, eigandi Frederiksen, segir þreytu komna í mannskapinn eftir tíu góð ár af rekstri. 12. júní 2024 12:08 Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Veitingamenn eru uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Talsmaður þeirra segir ekki lengur hægt að una við núverandi stöðu og hvetur stjórnvöld til að lækka álögur á áfengissölu veitingahúsa. 25. október 2025 21:03 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Tilkynnt er um lokun staðarins á samfélagsmiðlinum Facebook en Vísir hefur ekki náð tali af forsvarsmönnum staðarins. Á miðlinum er greint frá því að Bird skelli í lás og að það hafi átt að gera með látum. Átta bönd hafi stigið á svið í gærkvöldi og voru velunnarar staðarins hvattir til að mæta og fagna síðasta kvöldinu. Gestir voru hvattir til að mæta og fagna lokakvöldinu með eigendum staðarins.Vísir/Anton Brink Kjartan Óli Ólafsson einn eigenda Bird sagði í samtali við fréttastofu þegar staðurinn opnaði að hann yrði stútfullur af lifandi tónleikum og plötusnúðum. Auk þess byði staðurinn upp á bestu samlokur staðarins sem eldaðar voru á staðnum. Í húsakynnum Bird var áður veitingastaðurinn og knæpan Frederiksen Ale House sem opnaði þar 2014 og var því rekin þar um tíu ára skeið. Rekstraraðili staðarins sagði í samtali við fréttastofu að reksturinn hefði gengið vel framan af en að gatnaframkvæmdir og heimsfaraldur hefðu sett strik í reikninginn. Veitingamenn hafa sagst vera uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Bird bætist nú hóp staða líkt og Brewdog og Bankans bistró sem báðir hafa lagt upp laupana á þessu ári eftir nokkurra ára rekstur. Staðurinn hýsti líflega tónleika og bauð einnig upp á karaokíherbergi. Vísir/Anton Brink
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Frederiksen víkur fyrir Bird Barinn Frederiksen á horni Tryggvagötu og Naustanna skellir í lás fyrir fullt og allt. Reksturinn hefur verið seldur og nýr staður tekur við á næstunni. Stella Þórðardóttir, eigandi Frederiksen, segir þreytu komna í mannskapinn eftir tíu góð ár af rekstri. 12. júní 2024 12:08 Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Veitingamenn eru uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Talsmaður þeirra segir ekki lengur hægt að una við núverandi stöðu og hvetur stjórnvöld til að lækka álögur á áfengissölu veitingahúsa. 25. október 2025 21:03 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Frederiksen víkur fyrir Bird Barinn Frederiksen á horni Tryggvagötu og Naustanna skellir í lás fyrir fullt og allt. Reksturinn hefur verið seldur og nýr staður tekur við á næstunni. Stella Þórðardóttir, eigandi Frederiksen, segir þreytu komna í mannskapinn eftir tíu góð ár af rekstri. 12. júní 2024 12:08
Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Veitingamenn eru uggandi yfir æ erfiðari rekstrarskilyrðum. Talsmaður þeirra segir ekki lengur hægt að una við núverandi stöðu og hvetur stjórnvöld til að lækka álögur á áfengissölu veitingahúsa. 25. október 2025 21:03