Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. nóvember 2025 17:25 Íslandsbanki hefur lækkað vexti. Vísir/Vilhelm Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja á ný veitingu verðtryggðra húsnæðislána á föstum vöxtum. Í kjölfar nýlegs dóms Hæstaréttar gerði bankinn tímabundið hlé á veitingum slíkra lána. Íslandsbanki greinir frá því í tilkynningu að boðið verði upp á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum til fimm ára í senn fyrir fyrstu kaupendur og aðra, með vaxtaviðmið Seðlabanka Íslands til hliðsjónar. Fram kemur í tilkynningunni að eftir að fastvaxtatímabilinu ljúki ákvarðist vextir til fimm áranna þar á eftir af því lægra sem er af annars vegar þeim vaxtakjörum sem Íslandsbanki býður á nýjum verðtryggðum húsnæðislánum á þeim tíma eða hins vegar föstum lánstímavöxtum Seðlabankans fyrir verðtryggð lán til fimm ára, að viðbættu vaxtaálagi. Tekið er fram að í seinna viðmiðinu skuli fastir lánstímavextir og álag að samanlögðu ekki vera lægra en 3,50 prósent fyrir grunnlán. Ef Seðlabanki Íslands hættir að reikna og birta framangreint vaxtaviðmið miðar seinna tilfellið við tilgreint prósentuhlutfall (5,25% fyrir grunnlán) í stað framangreinds vaxtaviðmiðs að viðbættu álagi. Við lok fastvaxtatímabils býðst lántaka jafnframt að endurfjármagna lánið eða greiða það upp án uppgreiðslugjalda, áður en nýtt fastvaxtatímabil hefst. Opnað verður fyrir nýjar umsóknir á morgun, 10. nóvember, og segist bankinn munu vinna hratt og örugglega úr þeim umsóknum sem þegar hafa boðið. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Íslandsbanka og það verður jafnframt rætt við Jón Guðna Ómarsson bankastjóra Íslandsbanka í kvöldfréttum Sýnar klukkan 18:30. Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Lánamál Fasteignamarkaður Neytendur Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Sjá meira
Íslandsbanki greinir frá því í tilkynningu að boðið verði upp á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum til fimm ára í senn fyrir fyrstu kaupendur og aðra, með vaxtaviðmið Seðlabanka Íslands til hliðsjónar. Fram kemur í tilkynningunni að eftir að fastvaxtatímabilinu ljúki ákvarðist vextir til fimm áranna þar á eftir af því lægra sem er af annars vegar þeim vaxtakjörum sem Íslandsbanki býður á nýjum verðtryggðum húsnæðislánum á þeim tíma eða hins vegar föstum lánstímavöxtum Seðlabankans fyrir verðtryggð lán til fimm ára, að viðbættu vaxtaálagi. Tekið er fram að í seinna viðmiðinu skuli fastir lánstímavextir og álag að samanlögðu ekki vera lægra en 3,50 prósent fyrir grunnlán. Ef Seðlabanki Íslands hættir að reikna og birta framangreint vaxtaviðmið miðar seinna tilfellið við tilgreint prósentuhlutfall (5,25% fyrir grunnlán) í stað framangreinds vaxtaviðmiðs að viðbættu álagi. Við lok fastvaxtatímabils býðst lántaka jafnframt að endurfjármagna lánið eða greiða það upp án uppgreiðslugjalda, áður en nýtt fastvaxtatímabil hefst. Opnað verður fyrir nýjar umsóknir á morgun, 10. nóvember, og segist bankinn munu vinna hratt og örugglega úr þeim umsóknum sem þegar hafa boðið. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Íslandsbanka og það verður jafnframt rætt við Jón Guðna Ómarsson bankastjóra Íslandsbanka í kvöldfréttum Sýnar klukkan 18:30.
Íslandsbanki Fjármálafyrirtæki Lánamál Fasteignamarkaður Neytendur Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Sjá meira