Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2025 19:00 Páll Pálsson fasteignasali er vongóður um að farsæl lausn finnist á málinu. Vísir/Arnar Íslandsbanki reið fyrstur á vaðið í dag og kynnti nýtt lánafyrirkomulag verðtryggðra lána í kjölfar nýrra vaxtaviðmiða seðlabankans. Fasteignasali segist vongóður um að stífla á fasteignamarkaðnum muni brátt bresta. Seðlabankinn kynnti ný vaxtaviðmið fyrir helgi sem ætlað er að eyða óvissu á fasteignamarkaði vegna dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða. Hagfræðingur hefur sagt viðmiðin óskýr en þar til í dag hefur verið óvíst hvernig viðskiptabankarnir muni bregðast við. Íslandsbanki kynnti rétt fyrir fréttir nýtt lánaframboð verðtryggðra lána og þá mun Arion banki kynna sitt í vikunni. Páll Pálsson fasteignasali segist vongóður um að óvissunni á markaðnum verði nú loksins eytt. Hafi beinan hag að lausn „Það kemur allavega einhver lausn á þessu og ég trúi því að þetta muni losa þá stíflu sem er á markaðnum,“ segir Páll. Enn sé margt á huldu hvað varði nýju vaxtaviðniðin og forvitnilegt verði að sá hvernig bankarnir bregðist við. „Þeir hafa beinan hag að því sjálfir að finna einhverja góða lausn á þessu og af mínum samskiptum við þessa banka sem ég tengist hvað mest, er ég bjartsýnn að það komi lausn í vikunni en ég veit ekki hvernig lausnin verður og það er óvissan. Ég veit ekki hvernig þetta verður reiknað út en þeir hljóta að koma með lausn sem er hagkvæm fyrir alla, bæði bankana og neytendur.“ Tvö önnur vaxtamál gegn Arion banka og Landsbankanum eru á dagskrá Hæstaréttar í desember og byrjun janúar. „Þetta verður einhverskonar skammtímalausn þar til dómurinn í desember kemur. Þá fara menn í að nota jólin og áramót, jafnvel byrjun janúar til þess að í raun og veru teikna upp nýja skilmála á sínum lánum sem verða til framtíðar.“ Núverandi ástand hafi orðið til þess að allir hafi haldið að sér höndum, líka seljendur. „Þeir vilja sjá hvað gerist og ég vona svo innilega að það komi einhverjar raunhæfar, góðar lausnir sem leysa þetta vandamál. Í raun og veru er þetta ekki húsnæðisvandamál, þetta er fjármálavandamál og ég er sannfærður um það að hagsmunirnir fyrir alla eru svo ofboðslega miklir að hafa þetta kerfi í lagi.“ Fasteignamarkaður Neytendur Lánamál Fjármálamarkaðir Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Hagfræðingur og dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir ýmislegt gagnrýnisvert við ný vaxtaviðmið Seðlabanka Íslands. Hann telur óskýrleika og flækjustig viðmiðsins vinna gegn því að leysa úr óvissu á lána- og fasteignamarkaði og segir óvíst hvort Seðlabankanum takist ætlunarverk sitt. 8. nóvember 2025 13:04 Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Seðlabankinn kynnti ný vaxtaviðmið fyrir helgi sem ætlað er að eyða óvissu á fasteignamarkaði vegna dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða. Hagfræðingur hefur sagt viðmiðin óskýr en þar til í dag hefur verið óvíst hvernig viðskiptabankarnir muni bregðast við. Íslandsbanki kynnti rétt fyrir fréttir nýtt lánaframboð verðtryggðra lána og þá mun Arion banki kynna sitt í vikunni. Páll Pálsson fasteignasali segist vongóður um að óvissunni á markaðnum verði nú loksins eytt. Hafi beinan hag að lausn „Það kemur allavega einhver lausn á þessu og ég trúi því að þetta muni losa þá stíflu sem er á markaðnum,“ segir Páll. Enn sé margt á huldu hvað varði nýju vaxtaviðniðin og forvitnilegt verði að sá hvernig bankarnir bregðist við. „Þeir hafa beinan hag að því sjálfir að finna einhverja góða lausn á þessu og af mínum samskiptum við þessa banka sem ég tengist hvað mest, er ég bjartsýnn að það komi lausn í vikunni en ég veit ekki hvernig lausnin verður og það er óvissan. Ég veit ekki hvernig þetta verður reiknað út en þeir hljóta að koma með lausn sem er hagkvæm fyrir alla, bæði bankana og neytendur.“ Tvö önnur vaxtamál gegn Arion banka og Landsbankanum eru á dagskrá Hæstaréttar í desember og byrjun janúar. „Þetta verður einhverskonar skammtímalausn þar til dómurinn í desember kemur. Þá fara menn í að nota jólin og áramót, jafnvel byrjun janúar til þess að í raun og veru teikna upp nýja skilmála á sínum lánum sem verða til framtíðar.“ Núverandi ástand hafi orðið til þess að allir hafi haldið að sér höndum, líka seljendur. „Þeir vilja sjá hvað gerist og ég vona svo innilega að það komi einhverjar raunhæfar, góðar lausnir sem leysa þetta vandamál. Í raun og veru er þetta ekki húsnæðisvandamál, þetta er fjármálavandamál og ég er sannfærður um það að hagsmunirnir fyrir alla eru svo ofboðslega miklir að hafa þetta kerfi í lagi.“
Fasteignamarkaður Neytendur Lánamál Fjármálamarkaðir Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Hagfræðingur og dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir ýmislegt gagnrýnisvert við ný vaxtaviðmið Seðlabanka Íslands. Hann telur óskýrleika og flækjustig viðmiðsins vinna gegn því að leysa úr óvissu á lána- og fasteignamarkaði og segir óvíst hvort Seðlabankanum takist ætlunarverk sitt. 8. nóvember 2025 13:04 Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Hagfræðingur og dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir ýmislegt gagnrýnisvert við ný vaxtaviðmið Seðlabanka Íslands. Hann telur óskýrleika og flækjustig viðmiðsins vinna gegn því að leysa úr óvissu á lána- og fasteignamarkaði og segir óvíst hvort Seðlabankanum takist ætlunarverk sitt. 8. nóvember 2025 13:04