Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2025 13:01 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Vísir/Vilhelm Í hvað á orkan að fara? er yfirskrift haustfundar Landsvirkjunar sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 13:30 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. „Hvernig viljum við að raforkumarkaðurinn þróist og hver eru markmið Íslands með honum? Á að forgangsraða orku til heimila og smærri fyrirtækja? Hvers vegna? Hvers vegna ekki? Getum við áfram tryggt alþjóðlega samkeppnishæfni fyrir stórnotendur, en jafnframt séð til þess að ljósin haldist kveikt og símarnir hlaðnir á heimilum landsins? Hvernig hámörkum við þessa samfélagslegu velferð? Góður árangur síðustu 60 ára hefur ekki verið sjálfgefinn. Hvaða ákvarðanir ætlum við að taka núna fyrir komandi kynslóðir? Í hvað á orkan að fara?“ segir í tilkynningu frá Landsvirkjun um fundinn. Dagskrá haustfundar: Lestin brunar, hraðar og hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson, sérfræðingur hjá Viðskiptagreiningu fjallar um þróun raforkumarkaðar með tiliti til almennings og raforkuöryggis. Áð og spáð Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ávarpar fundinn. Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar og nýsköpunar fjallar um samkeppnishæfni, stórnotendur, atvinnustefnu og verðmætasköpun. Pallborðsumræður - Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar- Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra- Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins- Ragna Árnadóttir, forstjóri Landsnets- Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs er Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður Samskipta og upplýsingamiðlunar Landsvirkjun Orkumál Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Hugmyndir um spilavíti á Hilton Reykjavík Nordica urðu að engu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. „Hvernig viljum við að raforkumarkaðurinn þróist og hver eru markmið Íslands með honum? Á að forgangsraða orku til heimila og smærri fyrirtækja? Hvers vegna? Hvers vegna ekki? Getum við áfram tryggt alþjóðlega samkeppnishæfni fyrir stórnotendur, en jafnframt séð til þess að ljósin haldist kveikt og símarnir hlaðnir á heimilum landsins? Hvernig hámörkum við þessa samfélagslegu velferð? Góður árangur síðustu 60 ára hefur ekki verið sjálfgefinn. Hvaða ákvarðanir ætlum við að taka núna fyrir komandi kynslóðir? Í hvað á orkan að fara?“ segir í tilkynningu frá Landsvirkjun um fundinn. Dagskrá haustfundar: Lestin brunar, hraðar og hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson, sérfræðingur hjá Viðskiptagreiningu fjallar um þróun raforkumarkaðar með tiliti til almennings og raforkuöryggis. Áð og spáð Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ávarpar fundinn. Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar og nýsköpunar fjallar um samkeppnishæfni, stórnotendur, atvinnustefnu og verðmætasköpun. Pallborðsumræður - Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar- Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra- Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins- Ragna Árnadóttir, forstjóri Landsnets- Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs er Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður Samskipta og upplýsingamiðlunar
Landsvirkjun Orkumál Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Hugmyndir um spilavíti á Hilton Reykjavík Nordica urðu að engu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Sjá meira