Innherji

Betra sjóð­streymi með hækkandi gull­verði og mæla með kaupum í Amaroq

Hörður Ægisson skrifar
Eldur Ólafsson er stofnandi og forstjóri auðlindafyrirtækisins Amaroq.
Eldur Ólafsson er stofnandi og forstjóri auðlindafyrirtækisins Amaroq.

Vænta má þess að gullvinnsla við Nalunaq-námuna verði búin að ná fullum afköstum um mitt næsta ár, að sögn hlutabréfagreinenda, og Amaroq verði þá farið að skila arðbærum rekstri en gullverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Í nýrri greiningu er verðmatsgengi félagsins hækkað nokkuð og mælt með kaupum.


Tengdar fréttir

Stækkar veru­lega hlut sinn í Amaroq og segir Græn­land í „stra­tegískum for­gangi“

Danskur opinber fjárfestingarsjóður er orðinn einn allra stærsti hluthafi Amaroq Minerals eftir að hafa liðlega þrefaldað eignarhlut sinn í hlutafjárútboði auðlindafyrirtækisins en forstjórinn segir að Grænland sé núna í „strategískum forgangi“ hjá sjóðnum. Vegna verulegrar umframeftirspurnar frá erlendum fjárfestum var útboð Amaroq stækkað umtalsvert en aðkoma íslenskra fjárfesta reyndist hins vegar hverfandi, einkum vegna takmarkaðs áhuga lífeyrissjóða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×