Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2025 15:20 Á myndinni eru Sævar Skaptason, stjórnarformaður Ferðaþjónustu bænda hf., Jóhann Jónsson og Sigurjón Þór Hafsteinsson fráfarandi eigendur Súlu Travel og Berglind Viktorsdóttir framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda hf. Ferðaþjónusta bænda hf. einnig þekkt undir vörumerkjunum Bændaferðir og Hey Iceland, hefur nýverið fest kaup á öllu hlutafé Súlu Travel sem sérhæfir sig í skemmtiferðasiglingum á vegum Norwegian Cruise Line (NCL). Norwegian Cruise Line siglir um allan heim. „Bæði fyrirtækin eru rótgróin og leggja áherslu á framúrskarandi þjónustu, gæði og fagmennsku. Kaupin á Súlu Travel mun verða mikil og góð viðbót við fjölda glæsilegra ferða Bændaferða,“ segir Sævar Skaptason, stjórnarformaður Ferðaþjónustu bænda, í tilkynningu. Hann hefur leitt viðræður í tengslum við kaupin á Súlu Travel. „Þegar horft er til vaxtar skemmtiferðasiglinga á heimsvísu og vaxandi eftirspurnar á meðal yngra fólks er ljóst að viðskiptavinir beggja aðila munu njóta góðs af auknu úrvali spennandi ferða um allan heim. Það verður auðvelt að fylla dagatalið allt árið um kring með ferðum hjá Bændaferðum,“ segir Berglind Viktorsdóttir framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda hf. í tilkynningu. Sameina á alla starfsemina í höfuðstöðvum Bændaferða í Síðumúla 2 fyrir árslok. Ferðaþjónusta bænda hf. var stofnuð árið 1991 af íslenskum ferðaþjónustubændum, en forsaga fyrirtækisins nær aftur til ársins 1965 þegar erlendum ferðamönnum var fyrst boðið að dvelja á íslenskum sveitaheimilum gegn gjaldi. Í dag starfar fyrirtækið undir tveimur vörumerkjum, annars vegar Hey Iceland sem býður upp á gistingu, afþreyingu og ferðum á landsbyggðinni og hins vegar Bændaferðir sem býður upp á pakkaferðir með íslenskri farastjórn um allan heim. Ferðalög Ferðaþjónusta Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira
„Bæði fyrirtækin eru rótgróin og leggja áherslu á framúrskarandi þjónustu, gæði og fagmennsku. Kaupin á Súlu Travel mun verða mikil og góð viðbót við fjölda glæsilegra ferða Bændaferða,“ segir Sævar Skaptason, stjórnarformaður Ferðaþjónustu bænda, í tilkynningu. Hann hefur leitt viðræður í tengslum við kaupin á Súlu Travel. „Þegar horft er til vaxtar skemmtiferðasiglinga á heimsvísu og vaxandi eftirspurnar á meðal yngra fólks er ljóst að viðskiptavinir beggja aðila munu njóta góðs af auknu úrvali spennandi ferða um allan heim. Það verður auðvelt að fylla dagatalið allt árið um kring með ferðum hjá Bændaferðum,“ segir Berglind Viktorsdóttir framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda hf. í tilkynningu. Sameina á alla starfsemina í höfuðstöðvum Bændaferða í Síðumúla 2 fyrir árslok. Ferðaþjónusta bænda hf. var stofnuð árið 1991 af íslenskum ferðaþjónustubændum, en forsaga fyrirtækisins nær aftur til ársins 1965 þegar erlendum ferðamönnum var fyrst boðið að dvelja á íslenskum sveitaheimilum gegn gjaldi. Í dag starfar fyrirtækið undir tveimur vörumerkjum, annars vegar Hey Iceland sem býður upp á gistingu, afþreyingu og ferðum á landsbyggðinni og hins vegar Bændaferðir sem býður upp á pakkaferðir með íslenskri farastjórn um allan heim.
Ferðalög Ferðaþjónusta Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira