Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. ágúst 2025 12:01 Árni Sigurðsson, Davíð Helgason, Árni Oddur Þórðarson og Kári Stefánsson voru allir með yfir tíu milljónir á mánuði á síðasta ári. Vísir Árni Sigurðsson, forstjóri Marel, er tekjuhæsti forstjórinn í nýju blaði Frjálsrar verslunar yfir tekjur Íslendinga árið 2024. Árni var með rúmar 40 milljónir á mánuði í tekjur. Marel hf. sameinaðist John Bean Technologies Corporation á árinu en risasamruni félaganna kláraðist formlega í byrjun þessa árs, og má sennilega rekja mikinn hluta tekna Árna sem sagt er frá í blaðinu til bónusgreiðslna vegna samrunans. Árni Sigurðsson varð í kjölfarið aðstoðarforstjóri sameinaðs félags JBT-Marel, en hann fékk í sinn hlut sérstaka bónusgreiðslu upp á samanlagt meira en þrjú hundruð milljónir króna þegar samruninn kláraðist. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2024 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2023 sem var greiddur árið 2024. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Í öðru sæti á listanum er Davíð Helgason, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Technologies, sem var með 33 milljónir króna á mánuði. Þar á eftir kemur Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, með 16,6 milljónir á mánuði. Í fjórða sæti situr Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa. Kári Stefánsson, sem lét af störfum sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í maí á þessu ári, vermir fimmta sætið með 13,5 milljónir á mánuði. Aðrir þekktir á listanum eru meðal annars: Orri Hauksson, fyrrverandi forstjóri Símans. 12,6 milljónir. Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. 11,8 milljónir. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel. 11,4 milljónir. Hjörtur Valdemar Erlendsson, forstjóri Hampiðjunnar. 11 milljónir. Orri Hauksson lét af störfum undir lok síðasta sumars sem forstjóri Símans. Fyrr á þessu ári tók hann við sem formaður stjórnar First Water. Gunnar Guðlaugsson, forstjóri Norðuráls. 11 milljónir. Hrund Róbertsdóttir, fyrrverandi forstjóri Veritas Capital. 10,5 milljónir. Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi. 11 milljónir. Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq minerals. 9,9 milljónir. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis. 9 milljónir. Eldur Ólafsson er stofnandi og forstjóri málmleitarfélagsins Amaroq minerals, sem vinnur að gullgreftri í Grænlandi. Björn Hembre, forstjóri Arnarlax. 8,7 milljónir. Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Happdrættis DAS. 8,2 milljónir. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. 6,6 milljónir. Finnur Oddsson, forstjóri Haga. 6,4 milljónir. Stefán Rúnar Dagsson, framkvæmdastjóri Ikea. 6,4 milljónir. Þorsteinn Már Baldvinsson lét af störfum hjá Samherja í maí á þessu ári. Baldvin Þorsteinsson, sonur hans, hefur tekið við starfi forstjóra.Vísir/Vilhelm Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi. 6,1 milljón. Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Play. 6,1 milljón. Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima. 6,2 milljónir. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. 6,1 milljón. Gunnþór Björn Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar. 6 milljónir. Birgir Jónsson trymbill lét af störfum sem forstjóri Play í fyrra.Vísir/Vilhelm Árni Stefánsson, fyrrverandi forstjóri Húsasmiðjunnar. 5,9 milljónir. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf. 5,3 milljónir. Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Origo. 5,9 milljónir. Kristján Loftsson forstjóri Hvals.Vísir/Vilhelm Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. 5,2 milljónir. Baldvin Már Hermansson, forstjóri Air Atlanta. 5,3 milljónir. Yngvi Halldórsson, forstjóri Wisefish og fyrrverandi forstjóri Sýnar. 5,2 milljónir. JBT Marel Íslensk erfðagreining Tekjur Síminn Bláa lónið Skel fjárfestingafélag Hampiðjan Amaroq Minerals Hagar IKEA Festi Play Heimar fasteignafélag Síldarvinnslan Icelandair Air Atlanta Sýn Tengdar fréttir Fékk yfir þrjú hundruð milljóna bónus þegar samruni JBT og Marel kláraðist Árni Sigurðsson, sem er núna tekinn við sem aðstoðarforstjóri JBT-Marel, fékk í sinn hlut sérstaka bónusgreiðslu upp á samanlagt meira en þrjú hundruð milljónir króna þegar risasamruni félaganna formlega kláraðist í byrjun þessa árs. Til viðbótar fær Árni einnig umtalsverðan árangurstengdan kaupauka vegna ársins 2024 og samkvæmt nýjum ráðningarsamningi innihalda launakjör hans hjá sameinuðu fyrirtæki margvíslegar hvatatengdar greiðslur, meðal annars umfangsmikla kauprétti og annars konar bónusgreiðslur. 13. janúar 2025 13:14 Mest lesið „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Marel hf. sameinaðist John Bean Technologies Corporation á árinu en risasamruni félaganna kláraðist formlega í byrjun þessa árs, og má sennilega rekja mikinn hluta tekna Árna sem sagt er frá í blaðinu til bónusgreiðslna vegna samrunans. Árni Sigurðsson varð í kjölfarið aðstoðarforstjóri sameinaðs félags JBT-Marel, en hann fékk í sinn hlut sérstaka bónusgreiðslu upp á samanlagt meira en þrjú hundruð milljónir króna þegar samruninn kláraðist. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2024 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2023 sem var greiddur árið 2024. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Í öðru sæti á listanum er Davíð Helgason, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Technologies, sem var með 33 milljónir króna á mánuði. Þar á eftir kemur Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, með 16,6 milljónir á mánuði. Í fjórða sæti situr Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa. Kári Stefánsson, sem lét af störfum sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í maí á þessu ári, vermir fimmta sætið með 13,5 milljónir á mánuði. Aðrir þekktir á listanum eru meðal annars: Orri Hauksson, fyrrverandi forstjóri Símans. 12,6 milljónir. Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. 11,8 milljónir. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel. 11,4 milljónir. Hjörtur Valdemar Erlendsson, forstjóri Hampiðjunnar. 11 milljónir. Orri Hauksson lét af störfum undir lok síðasta sumars sem forstjóri Símans. Fyrr á þessu ári tók hann við sem formaður stjórnar First Water. Gunnar Guðlaugsson, forstjóri Norðuráls. 11 milljónir. Hrund Róbertsdóttir, fyrrverandi forstjóri Veritas Capital. 10,5 milljónir. Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi. 11 milljónir. Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq minerals. 9,9 milljónir. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis. 9 milljónir. Eldur Ólafsson er stofnandi og forstjóri málmleitarfélagsins Amaroq minerals, sem vinnur að gullgreftri í Grænlandi. Björn Hembre, forstjóri Arnarlax. 8,7 milljónir. Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Happdrættis DAS. 8,2 milljónir. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. 6,6 milljónir. Finnur Oddsson, forstjóri Haga. 6,4 milljónir. Stefán Rúnar Dagsson, framkvæmdastjóri Ikea. 6,4 milljónir. Þorsteinn Már Baldvinsson lét af störfum hjá Samherja í maí á þessu ári. Baldvin Þorsteinsson, sonur hans, hefur tekið við starfi forstjóra.Vísir/Vilhelm Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi. 6,1 milljón. Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Play. 6,1 milljón. Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima. 6,2 milljónir. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. 6,1 milljón. Gunnþór Björn Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar. 6 milljónir. Birgir Jónsson trymbill lét af störfum sem forstjóri Play í fyrra.Vísir/Vilhelm Árni Stefánsson, fyrrverandi forstjóri Húsasmiðjunnar. 5,9 milljónir. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf. 5,3 milljónir. Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Origo. 5,9 milljónir. Kristján Loftsson forstjóri Hvals.Vísir/Vilhelm Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group. 5,2 milljónir. Baldvin Már Hermansson, forstjóri Air Atlanta. 5,3 milljónir. Yngvi Halldórsson, forstjóri Wisefish og fyrrverandi forstjóri Sýnar. 5,2 milljónir.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2024 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2023 sem var greiddur árið 2024. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
JBT Marel Íslensk erfðagreining Tekjur Síminn Bláa lónið Skel fjárfestingafélag Hampiðjan Amaroq Minerals Hagar IKEA Festi Play Heimar fasteignafélag Síldarvinnslan Icelandair Air Atlanta Sýn Tengdar fréttir Fékk yfir þrjú hundruð milljóna bónus þegar samruni JBT og Marel kláraðist Árni Sigurðsson, sem er núna tekinn við sem aðstoðarforstjóri JBT-Marel, fékk í sinn hlut sérstaka bónusgreiðslu upp á samanlagt meira en þrjú hundruð milljónir króna þegar risasamruni félaganna formlega kláraðist í byrjun þessa árs. Til viðbótar fær Árni einnig umtalsverðan árangurstengdan kaupauka vegna ársins 2024 og samkvæmt nýjum ráðningarsamningi innihalda launakjör hans hjá sameinuðu fyrirtæki margvíslegar hvatatengdar greiðslur, meðal annars umfangsmikla kauprétti og annars konar bónusgreiðslur. 13. janúar 2025 13:14 Mest lesið „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Fékk yfir þrjú hundruð milljóna bónus þegar samruni JBT og Marel kláraðist Árni Sigurðsson, sem er núna tekinn við sem aðstoðarforstjóri JBT-Marel, fékk í sinn hlut sérstaka bónusgreiðslu upp á samanlagt meira en þrjú hundruð milljónir króna þegar risasamruni félaganna formlega kláraðist í byrjun þessa árs. Til viðbótar fær Árni einnig umtalsverðan árangurstengdan kaupauka vegna ársins 2024 og samkvæmt nýjum ráðningarsamningi innihalda launakjör hans hjá sameinuðu fyrirtæki margvíslegar hvatatengdar greiðslur, meðal annars umfangsmikla kauprétti og annars konar bónusgreiðslur. 13. janúar 2025 13:14