Tekjur jukust um helming milli ára Árni Sæberg skrifar 23. júlí 2025 11:41 Sveinn Friðrik Sveinsson er rekstrarstjóri Arctic Trucks International. Aðsend Tekjur Arctic Truck International námu 1,47 milljarði króna árið 2024 og jukust um 46 prósent frá fyrra ári. Hagnaður ársins nam 105,7 milljónum króna, samanborið við 82,9 milljónir árið áður. Eigið fé samstæðunnar í árslok var 444,6 milljónir króna, þar af 89,3 milljónir í hlutafé. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að ársreikningur samstæðunnar hafi verið samþykktur á aðalfundi í júní. Undanfarin tvö ár hafi rekstur Arctic Trucks International tekið jákvæðum breytingum eftir að áherslur móðurfélagsins og dótturfélaga þess voru skerptar. Tekjustoðum hafi meðal annars verið fjölgað með nýjum vörum og fjölgun sérleyfishafa. „Síðasta ár gekk afar vel hjá Arctic Trucks International. Þá bar hæst þróun á Toyota Landcruiser 250 AT37 (Arctic Trucks 37“) og að Arctic Trucks hófu framleiðslu í Svíþjóð. Okkar sýn er alltaf sú sama, að þróa breytingalausnir fyrir jeppa sem gera torsótt og afskekkt svæði heimsins aðgengilegri fyrir fólk og það er búið að vera frábært að sjá hvað við getum gert það á fjölbreyttan hátt um allan heim,“ er haft eftir Sveini Friðriki Sveinssyni, rekstrarstjóra Arctic Trucks International. Hér má sjá nýjan Landcruiser breyttan að hætti Arctic Trucks.Arctic Trucks International Þá segir að starfsemi félagsins byggi á þremur megineiningum: Sérhæfðar breytingar á jeppum, sem séu seldar í gegnum alþjóðlegt sérleyfiskerfi í löndum á borð við Noreg, Ísland, Bretland, Norður-Ameríku, Sameinuðu Arabísku furstadæmunum, Suður-Afríku og nýverið Svíþjóð. Arctic Trucks UK, sem reki sjálfstæða starfsemi í Bretlandi á sviði bílabreytinga sem sérleyfishafi. Arctic Trucks Polar, sem sérhæfi sig í leiðöngrum á Suðurskautinu. Þar reki fyrirtækið eigin bílaflota og annist ferðir fyrir vísindastofnanir auk einkaleiðangra, meðal annars fyrir bílaframleiðendur. Stærsti eigandi félagsins er sjóðurinn Frumtak 2 slhf., sem er að mestu í eigu lífeyrissjóða, með 44 prósenta hlut. Emil Grímsson, stofnandi félagsins og stjórnarformaður, á 31 prósenta hlut og Birkir Kristinsson á 12 prósenta hlut. Bílar Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að ársreikningur samstæðunnar hafi verið samþykktur á aðalfundi í júní. Undanfarin tvö ár hafi rekstur Arctic Trucks International tekið jákvæðum breytingum eftir að áherslur móðurfélagsins og dótturfélaga þess voru skerptar. Tekjustoðum hafi meðal annars verið fjölgað með nýjum vörum og fjölgun sérleyfishafa. „Síðasta ár gekk afar vel hjá Arctic Trucks International. Þá bar hæst þróun á Toyota Landcruiser 250 AT37 (Arctic Trucks 37“) og að Arctic Trucks hófu framleiðslu í Svíþjóð. Okkar sýn er alltaf sú sama, að þróa breytingalausnir fyrir jeppa sem gera torsótt og afskekkt svæði heimsins aðgengilegri fyrir fólk og það er búið að vera frábært að sjá hvað við getum gert það á fjölbreyttan hátt um allan heim,“ er haft eftir Sveini Friðriki Sveinssyni, rekstrarstjóra Arctic Trucks International. Hér má sjá nýjan Landcruiser breyttan að hætti Arctic Trucks.Arctic Trucks International Þá segir að starfsemi félagsins byggi á þremur megineiningum: Sérhæfðar breytingar á jeppum, sem séu seldar í gegnum alþjóðlegt sérleyfiskerfi í löndum á borð við Noreg, Ísland, Bretland, Norður-Ameríku, Sameinuðu Arabísku furstadæmunum, Suður-Afríku og nýverið Svíþjóð. Arctic Trucks UK, sem reki sjálfstæða starfsemi í Bretlandi á sviði bílabreytinga sem sérleyfishafi. Arctic Trucks Polar, sem sérhæfi sig í leiðöngrum á Suðurskautinu. Þar reki fyrirtækið eigin bílaflota og annist ferðir fyrir vísindastofnanir auk einkaleiðangra, meðal annars fyrir bílaframleiðendur. Stærsti eigandi félagsins er sjóðurinn Frumtak 2 slhf., sem er að mestu í eigu lífeyrissjóða, með 44 prósenta hlut. Emil Grímsson, stofnandi félagsins og stjórnarformaður, á 31 prósenta hlut og Birkir Kristinsson á 12 prósenta hlut.
Bílar Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira