Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2025 18:12 Kaffihúsið er að Laugavegi 66. Aðsend Kaffihús Starbucks opnaði í dag í Reykjavík eftir langa bið eftir leyfisveitingu frá Reykjavíkurborg. Þetta er fyrsta kaffihús keðjunnar á Íslandi en til stendur að opna annað í borginni á næstu vikum. Kaffihúsið sem opnað var í dag er að Laugavegi 66 og annað kaffihús verður svo opnað sem verður líka í miðbænum. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi segist vona að það verði fyrr frekar en seinna. Unnið sé að því að leggja lokahönd á það. Fram hafði komið að Daníel næði ekki að opna kaffihúsið fyrr en í ágúst, ansi löngu eftir fyrirhugaðan opnunartíma í maí, vegna seinagangs við leyfisveitingar. Regluverk sem tók gildi fyrr á árinu kvað á um að hvert einasta starfsleyfi þyrfti að auglýsa á vef heilbrigðiseftirlitins í fjórar vikur áður en leyfi væri veitt. Hver sem er gæti þá sent inn kvörtun og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að öllu þessu loknu gætu veitingamenn þurft að bíða í fjórar vikur í viðbót eftir því að endanleg ákvörðun sé tekin. Þetta setti Daníel og Starbucks stólinn fyrir dyrnar en í síðasta mánuði afnam Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra reglugerðina og gerði Starbucks kleift að opna í dag. Í tilkynningu segir Starbucks að á kaffihúsinu sé mikið lagt upp úr því að bjóða upp á hlýlegt rými þar sem gestir geta notið sín og kynnst fyrsta flokks kaffi Starbucks. Sextán manna teymi hafi verið ráðið til starfa sem samanstandi af framkvæmdastjóra, verslunarstjórum, vaktstjórum, stuðningsþjónustu og kaffibarþjónum. Á kaffihúsinu á Laugavegi verði boðið upp á allt frá vinsælum kaffidrykkjum á borð við karamellu macchiato og frappuccino með hvítu súkkulaði yfir í svalandi drykki úr Starbucks Refresha-línunni. Til viðbótar við fjölbreytt úrval drykkja býður Starbucks upp á veitingar, allt frá samlokum til sætinda og fer öll framleiðsla fram hér á landi. - Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Kaffihúsið sem opnað var í dag er að Laugavegi 66 og annað kaffihús verður svo opnað sem verður líka í miðbænum. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi segist vona að það verði fyrr frekar en seinna. Unnið sé að því að leggja lokahönd á það. Fram hafði komið að Daníel næði ekki að opna kaffihúsið fyrr en í ágúst, ansi löngu eftir fyrirhugaðan opnunartíma í maí, vegna seinagangs við leyfisveitingar. Regluverk sem tók gildi fyrr á árinu kvað á um að hvert einasta starfsleyfi þyrfti að auglýsa á vef heilbrigðiseftirlitins í fjórar vikur áður en leyfi væri veitt. Hver sem er gæti þá sent inn kvörtun og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að öllu þessu loknu gætu veitingamenn þurft að bíða í fjórar vikur í viðbót eftir því að endanleg ákvörðun sé tekin. Þetta setti Daníel og Starbucks stólinn fyrir dyrnar en í síðasta mánuði afnam Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra reglugerðina og gerði Starbucks kleift að opna í dag. Í tilkynningu segir Starbucks að á kaffihúsinu sé mikið lagt upp úr því að bjóða upp á hlýlegt rými þar sem gestir geta notið sín og kynnst fyrsta flokks kaffi Starbucks. Sextán manna teymi hafi verið ráðið til starfa sem samanstandi af framkvæmdastjóra, verslunarstjórum, vaktstjórum, stuðningsþjónustu og kaffibarþjónum. Á kaffihúsinu á Laugavegi verði boðið upp á allt frá vinsælum kaffidrykkjum á borð við karamellu macchiato og frappuccino með hvítu súkkulaði yfir í svalandi drykki úr Starbucks Refresha-línunni. Til viðbótar við fjölbreytt úrval drykkja býður Starbucks upp á veitingar, allt frá samlokum til sætinda og fer öll framleiðsla fram hér á landi. -
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira