Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 11:47 Pekka Salminen og Hannes S. Jónsson með allt á Kristaltæru. vísir/Anton Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KKÍ þar sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta var kynntur. Nýi þjálfarinn er finnskur reynslubolti og heitir Pekka Salminen. Hann hefur áður til að mynda þjálfað finnska kvennalandsliðið og verið aðstoðarþjálfari finnska karlalandsliðsins. Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þann 6. mars var greint frá því að Benedikt Guðmundssyni yrði ekki áfram þjálfari kvennalandsliðsins. Hann hafði stýrt því í sex ár. Pekka Salminen hefur bachelor gráðu frá Finnish institute of sports: VeAT/International coaching. Hann hóf þjálfaraferil í karlaboltanum og varð meðal annars sænskur meistari tvisvar sinnum með Solna og vann einnig finnska titilinn með Kataja. Til gaman má getas að Pekka þjálfaði einn leikjahæsta landsliðsmann Íslands, Loga Gunnarsson, hjá Torpan Pojat. Pekka hefur víðtæka reynslu af landsliðsþjálfun, en hann var aðstoðarþjálfari hjá karlaliði Finna frá 2001-2014 þar sem hann fór þrisvar með þeim á lokamót EuroBasket og einu sinni á lokamót WorldCup. Árið 2015 var Pekka ráðinn aðalþjálfari A landsliðs kvenna hjá Finnlandi og þjálfaði hann liðið í átta ár. Á þeim tíma bar hann einnig ábyrgð á uppbyggingu á kvennastarfi landsliðanna frá U15 upp í A landslið. Pekka hefur að undanförnu verið í fullu starfi hjá finnska sambandinu við þjálfun og einn af þeim sem séð hefur um þjálfaramenntun þeirra. Fyrsta verkefni nýja þjálfarans verður undankeppni EM næsta haust. KKÍ Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Nýi þjálfarinn er finnskur reynslubolti og heitir Pekka Salminen. Hann hefur áður til að mynda þjálfað finnska kvennalandsliðið og verið aðstoðarþjálfari finnska karlalandsliðsins. Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þann 6. mars var greint frá því að Benedikt Guðmundssyni yrði ekki áfram þjálfari kvennalandsliðsins. Hann hafði stýrt því í sex ár. Pekka Salminen hefur bachelor gráðu frá Finnish institute of sports: VeAT/International coaching. Hann hóf þjálfaraferil í karlaboltanum og varð meðal annars sænskur meistari tvisvar sinnum með Solna og vann einnig finnska titilinn með Kataja. Til gaman má getas að Pekka þjálfaði einn leikjahæsta landsliðsmann Íslands, Loga Gunnarsson, hjá Torpan Pojat. Pekka hefur víðtæka reynslu af landsliðsþjálfun, en hann var aðstoðarþjálfari hjá karlaliði Finna frá 2001-2014 þar sem hann fór þrisvar með þeim á lokamót EuroBasket og einu sinni á lokamót WorldCup. Árið 2015 var Pekka ráðinn aðalþjálfari A landsliðs kvenna hjá Finnlandi og þjálfaði hann liðið í átta ár. Á þeim tíma bar hann einnig ábyrgð á uppbyggingu á kvennastarfi landsliðanna frá U15 upp í A landslið. Pekka hefur að undanförnu verið í fullu starfi hjá finnska sambandinu við þjálfun og einn af þeim sem séð hefur um þjálfaramenntun þeirra. Fyrsta verkefni nýja þjálfarans verður undankeppni EM næsta haust.
KKÍ Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira