Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2025 10:40 Birna María Másdóttir og Sigurjón Jóhannsson. Aðsend Sigurjón Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Nóa Síríus hf. og þá hefur Birna María Másdóttir verið ráðin markaðsstjóri fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Sigurjón hafi upphaflega gengið til liðs við fyrirtækið árið 2022 þegar hann hafi tekið við stöðu sérfræðings á sviði viðskiptagreininga. „Sigurjón er með meistaragráðu í endurskoðun og reikningsskilum og einnig fjármálum frá Háskóla Íslands auk þess að hafa sótt skiptinám í Bandaríkjunum og Mexíkó. Sigurjón hefur aflað sér víðtækrar reynslu með störfum sínum á vettvangi atvinnulífsins, svo sem hjá Festi hf., Iceland Seafood, í sjö ár á endurskoðunarsviði KPMG og nú undanfarin þrjú ár hjá Nóa Siríus. Þá hefur Birna María Másdóttir verið ráðin í starf markaðsstjóra Nóa Siríus sem heyrir undir framkvæmdastjóra markaðsmála. Birna María býr yfir yfirgripsmikilli reynslu frá auglýsingastofunni Brandenburg, þar sem hún starfaði sem viðskiptastjóri og starfaði náið með fyrirtækjum á borð við Nova, Krónuna og PLAY. Þá hefur hún látið mikið til sín taka á sviði þáttagerðar í sjónvarpi, þar sem hún þróaði m.a. hugmyndina og skrifaði handrit að þáttunum GYM sem sýndir voru á Stöð 2. Einnig sá hún um dagskrárgerð og umsjón með þáttunum Bibba flýgur og Áttavillt sem báðir hlutu tilnefningu til Eddunnar árið 2021,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Sælgæti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Sigurjón hafi upphaflega gengið til liðs við fyrirtækið árið 2022 þegar hann hafi tekið við stöðu sérfræðings á sviði viðskiptagreininga. „Sigurjón er með meistaragráðu í endurskoðun og reikningsskilum og einnig fjármálum frá Háskóla Íslands auk þess að hafa sótt skiptinám í Bandaríkjunum og Mexíkó. Sigurjón hefur aflað sér víðtækrar reynslu með störfum sínum á vettvangi atvinnulífsins, svo sem hjá Festi hf., Iceland Seafood, í sjö ár á endurskoðunarsviði KPMG og nú undanfarin þrjú ár hjá Nóa Siríus. Þá hefur Birna María Másdóttir verið ráðin í starf markaðsstjóra Nóa Siríus sem heyrir undir framkvæmdastjóra markaðsmála. Birna María býr yfir yfirgripsmikilli reynslu frá auglýsingastofunni Brandenburg, þar sem hún starfaði sem viðskiptastjóri og starfaði náið með fyrirtækjum á borð við Nova, Krónuna og PLAY. Þá hefur hún látið mikið til sín taka á sviði þáttagerðar í sjónvarpi, þar sem hún þróaði m.a. hugmyndina og skrifaði handrit að þáttunum GYM sem sýndir voru á Stöð 2. Einnig sá hún um dagskrárgerð og umsjón með þáttunum Bibba flýgur og Áttavillt sem báðir hlutu tilnefningu til Eddunnar árið 2021,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Sælgæti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira