Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Kjartan Kjartansson skrifar 3. febrúar 2025 15:44 Aðeins fimmti hver bíll sem var skráður nýr í janúar gengur aðeins fyrir jarðefnaeldsneyti. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Rúmur fimmtungur nýskráðra fólksbíla í janúar var bensín- eða dísilknúinn. Tæplega sex hundruð bílar voru nýskráðir og fjölgaði þeim um hátt í þriðjung á milli ára. Rafmagnsbílar voru hlutfallslega flestir þeirra 596 fólksbíla sem voru nýskráðir í janúar samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands, 37,9 prósent. Á eftir þeim komu tengiltvinnbílar sem voru um 31,5 prósent. Tengiltvinnbílar ganga bæði fyrir rafmagni og jarðefnaeldsneyti og hægt er að hlaða þá. Dísilbílar voru í þriðja sæti, 11,4 prósent nýskráðu bílanna. Hybrid-bílar höfðu 10,2 prósent hlutdeild. Þeir eru bæði raf- og eldsneytisknúnir en ekki er hægt að hlaða þá. Bensínbílar ráku lestina með 8,9 prósent markaðshlutdeild. Meirihluti bílanna var skráður á einstaklinga, 325 eða rúm 54 prósent. Þróun nýskráninga fólksbíla í janúar frá 2019 til 2025.Bílgreinasamband Íslands Mest skráða bílategundin var KIA. Tæpur fimmtungur nýskráðra bíla í janúar voru þeirrar tegundar sem hefur notið mikilla vinsælda hjá bílaleigum. Toyota var með næstflestar nýskráningar, 11,4 prósent hlutdeild. Hyundai var í þriðja sæti með 11,2 prósent hlutdeild. Bílar Vistvænir bílar Jarðefnaeldsneyti Loftslagsmál Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira
Rafmagnsbílar voru hlutfallslega flestir þeirra 596 fólksbíla sem voru nýskráðir í janúar samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands, 37,9 prósent. Á eftir þeim komu tengiltvinnbílar sem voru um 31,5 prósent. Tengiltvinnbílar ganga bæði fyrir rafmagni og jarðefnaeldsneyti og hægt er að hlaða þá. Dísilbílar voru í þriðja sæti, 11,4 prósent nýskráðu bílanna. Hybrid-bílar höfðu 10,2 prósent hlutdeild. Þeir eru bæði raf- og eldsneytisknúnir en ekki er hægt að hlaða þá. Bensínbílar ráku lestina með 8,9 prósent markaðshlutdeild. Meirihluti bílanna var skráður á einstaklinga, 325 eða rúm 54 prósent. Þróun nýskráninga fólksbíla í janúar frá 2019 til 2025.Bílgreinasamband Íslands Mest skráða bílategundin var KIA. Tæpur fimmtungur nýskráðra bíla í janúar voru þeirrar tegundar sem hefur notið mikilla vinsælda hjá bílaleigum. Toyota var með næstflestar nýskráningar, 11,4 prósent hlutdeild. Hyundai var í þriðja sæti með 11,2 prósent hlutdeild.
Bílar Vistvænir bílar Jarðefnaeldsneyti Loftslagsmál Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sjá meira