Icelandair hefur flug til Miami Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2025 11:15 Icelandair segir nýjar Airbus þotur nýtast vel í flug til Miami. Vísir/Vilhelm Icelandair tilkynnti í dag um nýjan áfangastað flugfélagsins. Það er Miami í Flórída ríki Bandaríkjanna. Fram kemur í tilkynningu að flogið verði til borgarinnar þrisvar í viku. Segir í tilkynningunni að það verði á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Fyrsta flugferð verður farin 25. október og út mars 2026. Flugtími til Miami er um átta klukkustundir og verður flogið á vél af gerðinni Airbus A321LR. Fram kemur að Flórída hafi lengi vel verið vinsæll vetraráfangastaður Íslendinga. Icelandair hafi um áratugaskeið flogið til Orlando en nú bætist Miami við leiðakerfi félagsins. Þetta er 19. áfangastaður Icelandair í Norður-Ameríku. Miami er þekkt fyrir fallegar strendur, litríka menningu og næturlíf. „Við erum mjög spennt fyrir því að hefja flug til Miami og ég veit að margir Íslendingar munu fagna þessum nýja, sólríka áfangastað í Flórída,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair. „Nýju Airbus vélarnar, sem eru bæði langdrægar og sparneytnar, gera okkur kleift að bæta við nýjum og spennandi áfangastöðum og er Miami gott dæmi um það. Flugleiðin opnar auk þess öflugar tengingar fyrir íbúa Miami til 34 áfangastaða okkar í Evrópu, um Ísland og sömuleiðis fyrir Evrópubúa til Miami.“ Icelandair Fréttir af flugi Ferðalög Bandaríkin Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira
Segir í tilkynningunni að það verði á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Fyrsta flugferð verður farin 25. október og út mars 2026. Flugtími til Miami er um átta klukkustundir og verður flogið á vél af gerðinni Airbus A321LR. Fram kemur að Flórída hafi lengi vel verið vinsæll vetraráfangastaður Íslendinga. Icelandair hafi um áratugaskeið flogið til Orlando en nú bætist Miami við leiðakerfi félagsins. Þetta er 19. áfangastaður Icelandair í Norður-Ameríku. Miami er þekkt fyrir fallegar strendur, litríka menningu og næturlíf. „Við erum mjög spennt fyrir því að hefja flug til Miami og ég veit að margir Íslendingar munu fagna þessum nýja, sólríka áfangastað í Flórída,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair. „Nýju Airbus vélarnar, sem eru bæði langdrægar og sparneytnar, gera okkur kleift að bæta við nýjum og spennandi áfangastöðum og er Miami gott dæmi um það. Flugleiðin opnar auk þess öflugar tengingar fyrir íbúa Miami til 34 áfangastaða okkar í Evrópu, um Ísland og sömuleiðis fyrir Evrópubúa til Miami.“
Icelandair Fréttir af flugi Ferðalög Bandaríkin Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira