Þórir hefur ekki áhuga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 11:01 Þórir Hergeirsson hætti sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta í síðasta mánuði og tekur ekki við öðru liði í bráð. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. Þórir hætti á dögunum sem landsliðsþjálfari Norðmanna eftir fimmtán farsæl ár í starfi. Danir eru líka að leita sér að landsliðsþjálfara því Jesper Jensen ætlar að hætta með liðið í sumar. „Það kemur ekki til greina hjá mér og það breyttist ekkert þó þeir myndu spyrja mig,“ sagði Þórir við Dagbladet. Norska landsliðið vann það danska í úrslitaleik EM í desember. Dönsku stelpurnar hafa unnið fimm verðlaun á stórmótum frá 2000 en aldrei náð gullinu. Þrenn bronsverðlaun og tvenn silfurverðlaun Í báðum úrslitaleikjum danska liðsins á EM þurftu þær að sætta sig við tap á móti Þóri og norsku stelpunum. Þórir segir að nokkur félög hafa haft samband við hann, bæði fyrir og eftir áramót. Það er því áhugi að ráða hann sem þjálfara. Eitt af þeim félögum eru sagt hafa mikinn áhuga á Þórir er norska stórliðið Vipers Kristiansand sem hefur verið mikið í fréttunum vegna fjárhagsvandræða sinna. Þórir segist ekki vera að flýta sér í annað starf. „Ég vil komast í burtu frá þessu og prófa eitthvað annað í smá tíma. Eftir það verð ég bara að sjá til hvort mig langi til að koma aftur í handboltann. Það kemur ekki í ljós fyrr en ég fengið gott frí frá handboltanum,“ sagði Þórir. EM kvenna í handbolta 2024 Norski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Þórir hætti á dögunum sem landsliðsþjálfari Norðmanna eftir fimmtán farsæl ár í starfi. Danir eru líka að leita sér að landsliðsþjálfara því Jesper Jensen ætlar að hætta með liðið í sumar. „Það kemur ekki til greina hjá mér og það breyttist ekkert þó þeir myndu spyrja mig,“ sagði Þórir við Dagbladet. Norska landsliðið vann það danska í úrslitaleik EM í desember. Dönsku stelpurnar hafa unnið fimm verðlaun á stórmótum frá 2000 en aldrei náð gullinu. Þrenn bronsverðlaun og tvenn silfurverðlaun Í báðum úrslitaleikjum danska liðsins á EM þurftu þær að sætta sig við tap á móti Þóri og norsku stelpunum. Þórir segir að nokkur félög hafa haft samband við hann, bæði fyrir og eftir áramót. Það er því áhugi að ráða hann sem þjálfara. Eitt af þeim félögum eru sagt hafa mikinn áhuga á Þórir er norska stórliðið Vipers Kristiansand sem hefur verið mikið í fréttunum vegna fjárhagsvandræða sinna. Þórir segist ekki vera að flýta sér í annað starf. „Ég vil komast í burtu frá þessu og prófa eitthvað annað í smá tíma. Eftir það verð ég bara að sjá til hvort mig langi til að koma aftur í handboltann. Það kemur ekki í ljós fyrr en ég fengið gott frí frá handboltanum,“ sagði Þórir.
EM kvenna í handbolta 2024 Norski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira