Þórir hefur ekki áhuga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 11:01 Þórir Hergeirsson hætti sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta í síðasta mánuði og tekur ekki við öðru liði í bráð. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. Þórir hætti á dögunum sem landsliðsþjálfari Norðmanna eftir fimmtán farsæl ár í starfi. Danir eru líka að leita sér að landsliðsþjálfara því Jesper Jensen ætlar að hætta með liðið í sumar. „Það kemur ekki til greina hjá mér og það breyttist ekkert þó þeir myndu spyrja mig,“ sagði Þórir við Dagbladet. Norska landsliðið vann það danska í úrslitaleik EM í desember. Dönsku stelpurnar hafa unnið fimm verðlaun á stórmótum frá 2000 en aldrei náð gullinu. Þrenn bronsverðlaun og tvenn silfurverðlaun Í báðum úrslitaleikjum danska liðsins á EM þurftu þær að sætta sig við tap á móti Þóri og norsku stelpunum. Þórir segir að nokkur félög hafa haft samband við hann, bæði fyrir og eftir áramót. Það er því áhugi að ráða hann sem þjálfara. Eitt af þeim félögum eru sagt hafa mikinn áhuga á Þórir er norska stórliðið Vipers Kristiansand sem hefur verið mikið í fréttunum vegna fjárhagsvandræða sinna. Þórir segist ekki vera að flýta sér í annað starf. „Ég vil komast í burtu frá þessu og prófa eitthvað annað í smá tíma. Eftir það verð ég bara að sjá til hvort mig langi til að koma aftur í handboltann. Það kemur ekki í ljós fyrr en ég fengið gott frí frá handboltanum,“ sagði Þórir. EM kvenna í handbolta 2024 Norski handboltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Þórir hætti á dögunum sem landsliðsþjálfari Norðmanna eftir fimmtán farsæl ár í starfi. Danir eru líka að leita sér að landsliðsþjálfara því Jesper Jensen ætlar að hætta með liðið í sumar. „Það kemur ekki til greina hjá mér og það breyttist ekkert þó þeir myndu spyrja mig,“ sagði Þórir við Dagbladet. Norska landsliðið vann það danska í úrslitaleik EM í desember. Dönsku stelpurnar hafa unnið fimm verðlaun á stórmótum frá 2000 en aldrei náð gullinu. Þrenn bronsverðlaun og tvenn silfurverðlaun Í báðum úrslitaleikjum danska liðsins á EM þurftu þær að sætta sig við tap á móti Þóri og norsku stelpunum. Þórir segir að nokkur félög hafa haft samband við hann, bæði fyrir og eftir áramót. Það er því áhugi að ráða hann sem þjálfara. Eitt af þeim félögum eru sagt hafa mikinn áhuga á Þórir er norska stórliðið Vipers Kristiansand sem hefur verið mikið í fréttunum vegna fjárhagsvandræða sinna. Þórir segist ekki vera að flýta sér í annað starf. „Ég vil komast í burtu frá þessu og prófa eitthvað annað í smá tíma. Eftir það verð ég bara að sjá til hvort mig langi til að koma aftur í handboltann. Það kemur ekki í ljós fyrr en ég fengið gott frí frá handboltanum,“ sagði Þórir.
EM kvenna í handbolta 2024 Norski handboltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira