„Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. desember 2024 22:29 Pétur Ingvarsson freistar þess að stappa stálinu í sína menn. Vísir/Anton Brink Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. „Mér fannst við sýna það í kvöld að við erum á pari við topplið deildarinnar og eftir hörkuleik er svekkjandi að hafa ekki náð að knýja fram sigur. Það er aftur á móti margt sem við getum tekið með okkur frá þessum leik þrátt fyrir tapið,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur. „Það eru sóknarfráköst þeirra og mislukkuð lay up hinu megin sem verða okkur að falli og það er grátlegt að horfa upp á það. Eftir að hafa byrjað leikinn vel vorum við að elta í seinni hálfleik. Við náðum áhlaupum en ekki að komast yfir hjallann að komast aftur yfir,“ sagði Pétur þar að auki. Tölfræðin bakkar upp greiningu Péturs á leiknum en Stjarnan tók 50 fráköst í þessum leik á móti 33 fráköstum hjá gestunum frá Keflavík. Eftir þennan ósigur hefur Keflavík halað inn 10 stigum í fyrstu 10 leikjum sem er undir pari miðað við væntingar suður með sjó þegar lagt var af stað inn í keppnistímabilið. „Við erum ekki sáttir við stigasöfnunina. Það er alveg á hreinu. Við settum saman lið sem stefnir á að berjast um alla þá titla sem í boði. Það jákvæðasta er kannski að það eru 12 leikir og nóg af stigum enn í pottinum góða“ sagði hann um stöðu mála. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Mér fannst við sýna það í kvöld að við erum á pari við topplið deildarinnar og eftir hörkuleik er svekkjandi að hafa ekki náð að knýja fram sigur. Það er aftur á móti margt sem við getum tekið með okkur frá þessum leik þrátt fyrir tapið,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur. „Það eru sóknarfráköst þeirra og mislukkuð lay up hinu megin sem verða okkur að falli og það er grátlegt að horfa upp á það. Eftir að hafa byrjað leikinn vel vorum við að elta í seinni hálfleik. Við náðum áhlaupum en ekki að komast yfir hjallann að komast aftur yfir,“ sagði Pétur þar að auki. Tölfræðin bakkar upp greiningu Péturs á leiknum en Stjarnan tók 50 fráköst í þessum leik á móti 33 fráköstum hjá gestunum frá Keflavík. Eftir þennan ósigur hefur Keflavík halað inn 10 stigum í fyrstu 10 leikjum sem er undir pari miðað við væntingar suður með sjó þegar lagt var af stað inn í keppnistímabilið. „Við erum ekki sáttir við stigasöfnunina. Það er alveg á hreinu. Við settum saman lið sem stefnir á að berjast um alla þá titla sem í boði. Það jákvæðasta er kannski að það eru 12 leikir og nóg af stigum enn í pottinum góða“ sagði hann um stöðu mála.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira