„Gæsahúð allsstaðar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2024 17:17 Elísa í leiknum við Hollendinga. Hún spilaði meira gegn Úkraínukonum og hefur sýnt að það er sitthvað í hana spunnið á mótinu hingað til. Getty „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita