„Gæsahúð allsstaðar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2024 17:17 Elísa í leiknum við Hollendinga. Hún spilaði meira gegn Úkraínukonum og hefur sýnt að það er sitthvað í hana spunnið á mótinu hingað til. Getty „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira
Elísa fékk fleiri mínútur í gær en hún hafði fengið gegn Hollendingum tveimur dögum fyrr. Hún nýtti þær vel og naut sín vel. „Ég skemmti mér konunglega. Það var ótrúlega gaman að fá að spila,“ segir Elísa sem tókst á við stóra og sterka úkraínska leikmenn í gær. Klippa: Naut sín vel gegn nautsterkum Úkraínukonum „Það var ekkert grín. Þær eru rosalegar stórar og líkamlega sterkar en maður reynir að finna leiðir til að leysa það,“ segir Elísa. Elísa fór með á HM fyrir sléttu ári síðan en segist líða betur nú en þá. Mikla framför má sjá á íslenska liðinu. „Þetta er svipað en á sama tíma mjög ósvipað. Það sem ég tek mest úr því er að ég er aðeins rólegri en í fyrra. Það var meira stress, ég var kannski aðeins stressaðri í fyrra, fyrsta mótið og svona. En það er alltaf smá stress,“ segir Elísa. En er það þá þessi reynsla af síðasta móti sem er að skila sér? „Það getur alveg verið. Ég hef ekki beint hugsað út í það. Mér finnst við þéttari en við vorum í fyrra og erum að njóta okkur svo vel að vera hérna saman að spila. Liðsheildin er ótrúlega góð og ég held það skili sér vel inn á völlinn,“ segir Elísa. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland annað kvöld þar sem allt er undir. Farið verður í milliriðil eða heim. „Við erum tilbúnar í þetta og höfum trú á þessu núna eftir síðasta leik. Ég held að þetta verðir ótrúlega skemmtilegur leikur og spennandi og vona að við getum sýnt alvöru frammistöðu,“ segir Elísa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 annað kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Sjá meira