Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2024 09:00 Heidrun Oesch féll fyrir Íslandi og stuðningsmönnum karlalandsliðsins í fótbolta á EM 2016. Hún hefur fylgt íslenskum landsliðum eftir síðan Vísir/VPE Hin þýska Heidrun Oesch hafði enga tengingu við Ísland þegar hún heillaðist af karlalandsliðinu í fótbolta á EM 2016 og stuðningssveit liðsins. Hún mætir á landsleiki eins og hún getur og er nú mætt á EM kvenna í handbolta. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Heidrun var á meðal stuðningsmanna íslenska liðsins sem sáu leik stelpnanna okkar við Úkraínu á EM kvenna í handbolta í Innsbruck í gærkvöld. „Ég hef verið stuðningskona allra íslenskra landsliða frá því á EM 2016. Ég fylgist mikið með bæði fótbolta og handbolta. Ég fer á alla leiki sem ég get þegar tími og vinna leyfir,“ sagði Heidrun þegar hún var tekin tali fyrir leik gærkvöldsins. En hvað var það sem heillaði svona við Ísland? „Alla ævi hef ég fylgst með fótbolta og ég sá stuðningsmenn Íslands á EM í Frakklandi og þeir voru frábærir. Þeir stálu hjarta mínu. Síðan þá hef ég farið til Íslands þegar ég get og þegar mót eru nærri Þýskalandi mæti ég ef ég get,“ segir Heidrun sem hefur farið á þónokkra leiki með íslenskum landsliðum. „Ég sá leiki hjá karlalandsliðinu í handbolta í Munchen í júní og ætla að fara til Sviss að sjá kvennalandsliðið í fótbolta næsta sumar,“ segir Heidrun sem sá kvennalandsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær. „Ég komst ekki til Noregs í fyrra þar sem ég fékk ekki frí frá vinnu. Núna er fyrsti leikurinn og ég vona að þær vinni,“ sagði Heidrun sem fékk ósk sína svo sannarlega uppfyllta. Ísland vann 27-24 sigur á Úkraínu í gærkvöld, fyrsta sigur landsliðsins á Evrópumóti. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland á þriðjudag um það hvort liðanna fer í milliriðil í Vín. Landsliðinu verður fylgt eftir hvert fótmál hér í Innsbruck fram að leik þriðjudagsins. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Heidrun var á meðal stuðningsmanna íslenska liðsins sem sáu leik stelpnanna okkar við Úkraínu á EM kvenna í handbolta í Innsbruck í gærkvöld. „Ég hef verið stuðningskona allra íslenskra landsliða frá því á EM 2016. Ég fylgist mikið með bæði fótbolta og handbolta. Ég fer á alla leiki sem ég get þegar tími og vinna leyfir,“ sagði Heidrun þegar hún var tekin tali fyrir leik gærkvöldsins. En hvað var það sem heillaði svona við Ísland? „Alla ævi hef ég fylgst með fótbolta og ég sá stuðningsmenn Íslands á EM í Frakklandi og þeir voru frábærir. Þeir stálu hjarta mínu. Síðan þá hef ég farið til Íslands þegar ég get og þegar mót eru nærri Þýskalandi mæti ég ef ég get,“ segir Heidrun sem hefur farið á þónokkra leiki með íslenskum landsliðum. „Ég sá leiki hjá karlalandsliðinu í handbolta í Munchen í júní og ætla að fara til Sviss að sjá kvennalandsliðið í fótbolta næsta sumar,“ segir Heidrun sem sá kvennalandsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær. „Ég komst ekki til Noregs í fyrra þar sem ég fékk ekki frí frá vinnu. Núna er fyrsti leikurinn og ég vona að þær vinni,“ sagði Heidrun sem fékk ósk sína svo sannarlega uppfyllta. Ísland vann 27-24 sigur á Úkraínu í gærkvöld, fyrsta sigur landsliðsins á Evrópumóti. Fram undan er úrslitaleikur við Þýskaland á þriðjudag um það hvort liðanna fer í milliriðil í Vín. Landsliðinu verður fylgt eftir hvert fótmál hér í Innsbruck fram að leik þriðjudagsins.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Sjá meira