Verstappen áfram hjá Red Bull Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 22:30 Max Verstappen fagnar með Red Bull Getty/Mark Thompson Max Verstappen, sem landaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í morgun, hefur tekið af allan vafa um framtíð sína í íþróttinni. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Benedikt í bann Körfubolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Benedikt í bann Körfubolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19