Verstappen áfram hjá Red Bull Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 22:30 Max Verstappen fagnar með Red Bull Getty/Mark Thompson Max Verstappen, sem landaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í morgun, hefur tekið af allan vafa um framtíð sína í íþróttinni. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19