Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 21:21 Afturelding ætlar sér stóra hluti í vetur. Árni Bragi Eyjólfsson var með fimm mörk og þrjár stoðsendingar í kvöld. Vísir / Anton Brink Afturelding komst á toppinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Mosfellingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð og eru með eins stigs forskot á FH sem byrjaði daginn á toppnum. Afturelding vann leikinn 36-29 eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Þorvaldur Tryggvason og Ihor Kopyshynskyi skoruðu báðir sjö mörk fyrir Aftureldingu í kvöld og þeir Hallur Arason og Árni Bragi Eyjólfsson voru með fimm mörk hvor. Tandri Már Konráðsson skoraði tíu mörk fyrir Stjörnuna en það dugði ekki. Markverðir liðsins vörðu aðeins fjórtán prósent skotanna sem komu á þá í leiknum. Gróttumenn byrjuðu tímabilið frábærlega með fjórum sigrum í fyrstu fimm leikjum sínum en þeir töpuðu þriðja leiknum í röð í kvöld þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvog. Nýliðar Fjölnis unnu þriggja marka sigur, 31-28. Staðan var 29-28 undir lok leiksins en Fjölnismenn skoruðu tvö síðustu mörkin og var Victor Máni Matthíasson á ferðinni í bæði skiptin. Björgvin Páll Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir Fjölni og Gísli Rúnar Jóhannsson var með fimm mörk. Jón Ómar Gíslason skoraði átta mörk úr níu skotum fyrir Gróttu en það var ekki nóg. Olís-deild karla Afturelding Stjarnan Grótta Fjölnir Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira
Mosfellingar hafa unnið fjóra deildarleiki í röð og eru með eins stigs forskot á FH sem byrjaði daginn á toppnum. Afturelding vann leikinn 36-29 eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Þorvaldur Tryggvason og Ihor Kopyshynskyi skoruðu báðir sjö mörk fyrir Aftureldingu í kvöld og þeir Hallur Arason og Árni Bragi Eyjólfsson voru með fimm mörk hvor. Tandri Már Konráðsson skoraði tíu mörk fyrir Stjörnuna en það dugði ekki. Markverðir liðsins vörðu aðeins fjórtán prósent skotanna sem komu á þá í leiknum. Gróttumenn byrjuðu tímabilið frábærlega með fjórum sigrum í fyrstu fimm leikjum sínum en þeir töpuðu þriðja leiknum í röð í kvöld þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvog. Nýliðar Fjölnis unnu þriggja marka sigur, 31-28. Staðan var 29-28 undir lok leiksins en Fjölnismenn skoruðu tvö síðustu mörkin og var Victor Máni Matthíasson á ferðinni í bæði skiptin. Björgvin Páll Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir Fjölni og Gísli Rúnar Jóhannsson var með fimm mörk. Jón Ómar Gíslason skoraði átta mörk úr níu skotum fyrir Gróttu en það var ekki nóg.
Olís-deild karla Afturelding Stjarnan Grótta Fjölnir Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjá meira