Miklu fleiri vilja hlutdeildarlán en fá Árni Sæberg skrifar 23. október 2024 10:19 Hlutdeildarlán eru einungis veitt til kaupa á nýbyggingum. Þær er margar að finna í Úlfarsárdal í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Húsnæðis- og mannvirkjastofnun bárust alls 145 umsóknir um hlutdeildarlán í október að andvirði 1.879 milljónum króna, en einungis 800 milljónir króna eru til úthlutunar fyrir tímabilið. Í tilkynningu þess efnis á vef HMS segir að stofnunin stefni að því að ljúka yfirferð innsendra umsókna í lok þessarar viku og muni svo ákvarða hverjar þeirra hljóta hlutdeildarlán. HMS opnaði aftur fyrir hlutdeildarlán þann 4. október, en hægt var að sækja um lánin til og með 21. október. Flestir með samþykkt kauptilboð Í tilkynningunni segir að af þeim 145 umsóknum sem bárust um hlutdeildarlán í október hafi 112 umsóknir verið með samþykkt kauptilboð og 33 umsóknir án kauptilboðs. Heildarfjárhæð umsókna í október hafi verið um 1.870 milljónir króna og þar af hafi umsóknir með samþykktu kauptilboði numið samtals um 1.447 milljónum króna. Dregið af handahófi Þá segir að í forgangi séu umsóknir þar sem staðfest kauptilboð liggur fyrir, auk þess sem miða skuli við að á hverju ári verði að minnsta kosti 20 prósent veittra hlutdeildarlána veitt til kaupa á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins. Ekki verði hægt að gefa út lánsvilyrði fyrr en allar umsóknir hafa verið metnar. „Til úthlutunar fyrir umsóknartímabilið voru 800 milljónir króna og liggur því sem næst fyrir að draga þurfi af handahófi úr umsóknum sem eru utan fyrsta forgangs.“ Opnað verði aftur fyrir nýtt umsóknartímabil hlutdeildarlána í nóvember. Nánari upplýsingar verði veittar síðar. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef HMS segir að stofnunin stefni að því að ljúka yfirferð innsendra umsókna í lok þessarar viku og muni svo ákvarða hverjar þeirra hljóta hlutdeildarlán. HMS opnaði aftur fyrir hlutdeildarlán þann 4. október, en hægt var að sækja um lánin til og með 21. október. Flestir með samþykkt kauptilboð Í tilkynningunni segir að af þeim 145 umsóknum sem bárust um hlutdeildarlán í október hafi 112 umsóknir verið með samþykkt kauptilboð og 33 umsóknir án kauptilboðs. Heildarfjárhæð umsókna í október hafi verið um 1.870 milljónir króna og þar af hafi umsóknir með samþykktu kauptilboði numið samtals um 1.447 milljónum króna. Dregið af handahófi Þá segir að í forgangi séu umsóknir þar sem staðfest kauptilboð liggur fyrir, auk þess sem miða skuli við að á hverju ári verði að minnsta kosti 20 prósent veittra hlutdeildarlána veitt til kaupa á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins. Ekki verði hægt að gefa út lánsvilyrði fyrr en allar umsóknir hafa verið metnar. „Til úthlutunar fyrir umsóknartímabilið voru 800 milljónir króna og liggur því sem næst fyrir að draga þurfi af handahófi úr umsóknum sem eru utan fyrsta forgangs.“ Opnað verði aftur fyrir nýtt umsóknartímabil hlutdeildarlána í nóvember. Nánari upplýsingar verði veittar síðar.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira