Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Þórarinn Þórarinsson skrifar 7. október 2024 10:36 ControllerZ náðu auðveldum stigum af Þór sem náði ekki að senda fullmannað lið til leiks í 5. umferð Míludeildarinnar í Valorant. Fimmta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guardian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar. Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa. Úrslit 5. umferðar: Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9 Þór - ControllerZ 1-2 Höttur- Klutz 1-13 Guardian Grýlurnar - Venus 2-13 Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð. Staðan í Míludeildinni þegar mótið er hálfnað að lokinni 5. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti
Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa. Úrslit 5. umferðar: Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9 Þór - ControllerZ 1-2 Höttur- Klutz 1-13 Guardian Grýlurnar - Venus 2-13 Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð. Staðan í Míludeildinni þegar mótið er hálfnað að lokinni 5. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti
Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09