Hvíta húsið og Ennemm segja upp fólki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2024 09:54 Elín Helga Sveinbjörnsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Hvíta hússins frá árinu 2017. Hvíta húsið Markaðs- og auglýsingastofurnar Hvíta húsið og Ennemm gripu til uppsagna fyrir mánaðamótin. Alls missa þrettán vinnuna. Framkvæmdastjórar segjast finna fyrir samdrætti og leitt að sjá á eftir góðu fólki. Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins, staðfesti fjölda uppsagna en vildi ekki upplýsa um fjölda sem missa vinnuna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var alls níu sagt upp en 43 starfsmenn eru skráðir á heimasíðu stofunnar. „Það er auðvitað samdráttur,“ segir Elín Helga. „Það er ofboðslega sárt að sjá á eftir góðu fólki og mikil sorg sem hvílir yfir okkur núna,“ bætir hún við. Hún er ekki viss hvort rétt sé að nota orðið krepputíð en finna megi í það minnsta kreppulykt í loftinu. Þá dragi fyrirtæki oft saman í markaðsmálum. „Það er oft talað um að samdráttur í markaðsmálum á svona tímum eins og við sjáum núna sé ekki endilega alltaf rétta leiðin,“ segir Elín Helga. Ljóst sé að fyrirtækin haldi að sér höndum. Jón Sæmundsson er framkvæmdastjóri Ennemm.ENNEMM Jón Sæmundsson framkvæmdastjóri hjá Ennemm kannast við stöðu mála. Fjórum var sagt upp á stofunni fyrir mánaðamót en þar starfa fjörutíu manns. Hann segir búið að kreppa að en vonandi verði áhrifin skammvinn. Honum þyki leitt að þurfa að grípa til slíkra aðgerða. Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins, staðfesti fjölda uppsagna en vildi ekki upplýsa um fjölda sem missa vinnuna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var alls níu sagt upp en 43 starfsmenn eru skráðir á heimasíðu stofunnar. „Það er auðvitað samdráttur,“ segir Elín Helga. „Það er ofboðslega sárt að sjá á eftir góðu fólki og mikil sorg sem hvílir yfir okkur núna,“ bætir hún við. Hún er ekki viss hvort rétt sé að nota orðið krepputíð en finna megi í það minnsta kreppulykt í loftinu. Þá dragi fyrirtæki oft saman í markaðsmálum. „Það er oft talað um að samdráttur í markaðsmálum á svona tímum eins og við sjáum núna sé ekki endilega alltaf rétta leiðin,“ segir Elín Helga. Ljóst sé að fyrirtækin haldi að sér höndum. Jón Sæmundsson er framkvæmdastjóri Ennemm.ENNEMM Jón Sæmundsson framkvæmdastjóri hjá Ennemm kannast við stöðu mála. Fjórum var sagt upp á stofunni fyrir mánaðamót en þar starfa fjörutíu manns. Hann segir búið að kreppa að en vonandi verði áhrifin skammvinn. Honum þyki leitt að þurfa að grípa til slíkra aðgerða. Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira