Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þórarinn Þórarinsson skrifar 20. september 2024 10:12 Dusty endurheimti efsta sæti Ljósleiðaradeildarinnar með 3-1 sigri á Kano í 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike. Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. Stigataflan tók nokkrum breytingum eftir leiki gærkvöldsins í 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar en að henni lokinni er Dusty aftur í efsta sætinu, Þór í öðru og Ármann í því þriðja. Fjórða umferð byrjar þriðjudaginn 24. september þegar Venus og Höttur keppa annars vegar og Ármann og Veca hins vegar. Umferðinni lýkur síðan á fimmtudeginum með leikjum ÍA og Þórs, Dusty og Rafik og Kano og Sögu. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 3. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Frábær endasprettur hjá Veca gerði út af við Hött Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ármann lagði lið RAFÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í umferðinni er Ármann í fyrsta sæti og Dusty í því þriðja. 18. september 2024 12:22 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti
Stigataflan tók nokkrum breytingum eftir leiki gærkvöldsins í 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar en að henni lokinni er Dusty aftur í efsta sætinu, Þór í öðru og Ármann í því þriðja. Fjórða umferð byrjar þriðjudaginn 24. september þegar Venus og Höttur keppa annars vegar og Ármann og Veca hins vegar. Umferðinni lýkur síðan á fimmtudeginum með leikjum ÍA og Þórs, Dusty og Rafik og Kano og Sögu. Staðan í Ljósleiðaradeildinni eftir 3. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Frábær endasprettur hjá Veca gerði út af við Hött Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ármann lagði lið RAFÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í umferðinni er Ármann í fyrsta sæti og Dusty í því þriðja. 18. september 2024 12:22 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti
Frábær endasprettur hjá Veca gerði út af við Hött Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ármann lagði lið RAFÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í umferðinni er Ármann í fyrsta sæti og Dusty í því þriðja. 18. september 2024 12:22