Innherji

Arcus hagn­að­ist um fimm millj­arð­a og eig­ið fé eykst í 20 millj­arð­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þorvaldur Gissurarson á fasteignaþróunarfélagið Arcus og byggingaverktakafyrirtækið ÞG Verk.
Þorvaldur Gissurarson á fasteignaþróunarfélagið Arcus og byggingaverktakafyrirtækið ÞG Verk. Mynd/ÞG Verk

Fasteignaþróunarfélagið Arcus, sem er í eigu Þorvaldar Gissurarsonar, hagnaðist um 4,7 milljarða króna á árinu 2023. Hagnaðurinn jókst um milljarð króna milli ára. Arcus er systurfélag ÞG Verks.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×