Líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi á næstu vikum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júlí 2024 11:46 Mynd úr safni af eldgosi við Sundhnúksgíg. Vísir/Vilhelm Landris undir Svartsengi hefur verið stöðugt síðustu daga og kvikuflæði heldur þar áfram. Líkur eru á öðru kvikuhlaupi eða eldgosi á svæðinu á næstu vikum eða mánuðum. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt á vef Veðurstofunnar. Þar segir að tuttugu jarðskjálftar hafi mælst yfir kvikuganginum, sá stærsti 1,3 að stærð vestan við Grindavíkurbæ. Svipuð virkni hafi sést síðustu tvær vikur. Fram kemur að rúmlega 260 jarðskjálftar hafi mælst á Reykjanesskaga í liðinni viku. Um sextíu skjálftar hafi mælst í Lambafelli í Þrengslum og um tugur í Brennisteinsfjöllum, flestir umhverfis Kleifarvatn. Kvikuinnstreymi meira en fyrir síðasta gos Þá sýni GPS aflögunargögn að landris undir Svartsengi haldi áfram með svipuðum hraða og síðustu daga. Líkanreikningar byggðir á aflögunargögnum bendi áfram til að kvikuinnstreymi sé meira nú en fyrir eldgosið 29. maí. Þessi gögn bendi áfram til að annað kvikuhlaup og/eða eldgos sé líklegt á næstu vikum eða mánuðum. Hættumat hefur verið uppfært, og gildir að öllu óbreyttu til 16. júlí. Það er að mestu óbreytt nema að á Svæði 1, Svartsengi, er minni hætta vegna hraunflæðis. Hætta færist því niður úr því að vera töluverð, eða appelsínugul, í nokkra, eða gula. Hætta vegna hraunflæðis er einnig metin minni á Svæði 6. Uppfært hættumatskort.Veðurstofa Íslands Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðri frétt á vef Veðurstofunnar. Þar segir að tuttugu jarðskjálftar hafi mælst yfir kvikuganginum, sá stærsti 1,3 að stærð vestan við Grindavíkurbæ. Svipuð virkni hafi sést síðustu tvær vikur. Fram kemur að rúmlega 260 jarðskjálftar hafi mælst á Reykjanesskaga í liðinni viku. Um sextíu skjálftar hafi mælst í Lambafelli í Þrengslum og um tugur í Brennisteinsfjöllum, flestir umhverfis Kleifarvatn. Kvikuinnstreymi meira en fyrir síðasta gos Þá sýni GPS aflögunargögn að landris undir Svartsengi haldi áfram með svipuðum hraða og síðustu daga. Líkanreikningar byggðir á aflögunargögnum bendi áfram til að kvikuinnstreymi sé meira nú en fyrir eldgosið 29. maí. Þessi gögn bendi áfram til að annað kvikuhlaup og/eða eldgos sé líklegt á næstu vikum eða mánuðum. Hættumat hefur verið uppfært, og gildir að öllu óbreyttu til 16. júlí. Það er að mestu óbreytt nema að á Svæði 1, Svartsengi, er minni hætta vegna hraunflæðis. Hætta færist því niður úr því að vera töluverð, eða appelsínugul, í nokkra, eða gula. Hætta vegna hraunflæðis er einnig metin minni á Svæði 6. Uppfært hættumatskort.Veðurstofa Íslands
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Sjá meira