Áhöfnum tveggja skipa Þorbjarnar sagt upp Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. júní 2024 16:12 Áhöfnum á skipunum Sturlu GK-12 og Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp, en uppsagnirnar eru liður í endurskipulagninu fyrirtækisins og gert er ráð fyrir því að starfsmennirnir verði ráðnir til annarra starfa. Vísir/Vilhelm Áhöfn tveggja skipa í eigu Þorbjarnar í Grindavík hefur verið sagt upp, en gert er ráð fyrir því að skipverjunum verði útveguð ný störf. Gunnar Tómasson framkvæmdastjóri Þorbjarnar segir í samtali við Vísi að verið sé að endurskipuleggja útgerðina fyrir haustið. Áhöfnum á togaranum Sturlu-GK12 og línuskipinu Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp. „Jújú, við erum að undirbúa haustið, það er verið að smíða nýtt skip á Spáni sem kemur í sumar, við erum að undirbúa það að færa til,“ segir Gunnar. Hann horfir fram á breytta útgerðarhætti með nýju skipi og haustinu, en um er að ræða ísfisktogara, mjög öflugan, að sögn Gunnars. Hann gerir ráð fyrir því að gera annað gömlu skipanna út einhvern tímann, en hitt leggi þau alveg. Hann segir að Þorbjörn hafi reynt eftir fremsta megni að landa í Grindavík, en einnig verið að landa í Hafnarfirði og Grundarfirði. Tæplega sextíu starfsmönnum fiskvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp á dögunum, en vinnslan hafði verið undir helmingsafköstum. Gunnar segir að starfsfólkið sem er eftir séu aðallega verkstjórar og þess háttar starfsmenn. Hann er bjartsýnn á komandi fiskveiðiár. „Jájá maður leyfir sér ekkert annað en að vera bjartsýnn, fiskveiðiárið verður örugglega gott Spurningin er bara hvað getum við gert í Grindavík meðan þetta ástand gengur yfir.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Sjávarútvegur Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Sjá meira
Áhöfnum á togaranum Sturlu-GK12 og línuskipinu Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp. „Jújú, við erum að undirbúa haustið, það er verið að smíða nýtt skip á Spáni sem kemur í sumar, við erum að undirbúa það að færa til,“ segir Gunnar. Hann horfir fram á breytta útgerðarhætti með nýju skipi og haustinu, en um er að ræða ísfisktogara, mjög öflugan, að sögn Gunnars. Hann gerir ráð fyrir því að gera annað gömlu skipanna út einhvern tímann, en hitt leggi þau alveg. Hann segir að Þorbjörn hafi reynt eftir fremsta megni að landa í Grindavík, en einnig verið að landa í Hafnarfirði og Grundarfirði. Tæplega sextíu starfsmönnum fiskvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp á dögunum, en vinnslan hafði verið undir helmingsafköstum. Gunnar segir að starfsfólkið sem er eftir séu aðallega verkstjórar og þess háttar starfsmenn. Hann er bjartsýnn á komandi fiskveiðiár. „Jájá maður leyfir sér ekkert annað en að vera bjartsýnn, fiskveiðiárið verður örugglega gott Spurningin er bara hvað getum við gert í Grindavík meðan þetta ástand gengur yfir.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Sjávarútvegur Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Sjá meira