Valsmenn fyrstir í úrslit Evrópukeppni í 44 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2024 16:35 Alexander Örn Júlíusson er fyrirliði Vals. vísir/anton Valur er kominn í úrslit EHF-bikars karla í handbolta eftir sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag, 24-30. Valur mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Valsmenn stóðu vel að vígi eftir átta marka sigur í fyrri leiknum um síðustu helgi, 36-28. Og þeir unnu annan öruggan sigur í dag, 24-30, einvígið, 66-52 samanlagt. Þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem íslenskt karlalið kemst í úrslit Evrópukeppni. Valur komst í úrslit Meistarakeppni Evrópu 1980 en tapaði fyrir Grosswallstadt, 21-12. Valur náði strax yfirhöndinni í leik dagsins og Minaur Baia Mare sá aldrei til sólar. Valsmenn spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Rúmenarnir skoruðu aðeins átta mörk. Á meðan gerðu Hlíðarendapiltar sautján og því var níu marka munur í hálfleik, 8-17. Lítil spenna var í seinni hálfleiknum enda úrslit einvígisins ráðin. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna og á endanum var munurinn á liðunum sex mörk, 24-30. Andri Finnsson átti stórleik fyrir Val en línumaðurinn skoraði níu mörk úr níu skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og Tjörvi Týr Gíslason, Vignir Stefánsson og Agnar Smári Jónsson þrjú hvor. Leikið er heima og að heiman í úrslitum EHF-bikarsins. Fyrri leikurinn fer fram 18. eða 19. maí og sá síðari 25.-26. maí. EHF-bikarinn Valur Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Valsmenn stóðu vel að vígi eftir átta marka sigur í fyrri leiknum um síðustu helgi, 36-28. Og þeir unnu annan öruggan sigur í dag, 24-30, einvígið, 66-52 samanlagt. Þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem íslenskt karlalið kemst í úrslit Evrópukeppni. Valur komst í úrslit Meistarakeppni Evrópu 1980 en tapaði fyrir Grosswallstadt, 21-12. Valur náði strax yfirhöndinni í leik dagsins og Minaur Baia Mare sá aldrei til sólar. Valsmenn spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Rúmenarnir skoruðu aðeins átta mörk. Á meðan gerðu Hlíðarendapiltar sautján og því var níu marka munur í hálfleik, 8-17. Lítil spenna var í seinni hálfleiknum enda úrslit einvígisins ráðin. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna og á endanum var munurinn á liðunum sex mörk, 24-30. Andri Finnsson átti stórleik fyrir Val en línumaðurinn skoraði níu mörk úr níu skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og Tjörvi Týr Gíslason, Vignir Stefánsson og Agnar Smári Jónsson þrjú hvor. Leikið er heima og að heiman í úrslitum EHF-bikarsins. Fyrri leikurinn fer fram 18. eða 19. maí og sá síðari 25.-26. maí.
EHF-bikarinn Valur Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita