Hamilton segir enn langt í það að hann hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 11:30 Lewis Hamilton er á síðasta tímabili með Mercedes því hann keyrir fyrir Ferrari á næsta tímabili. Getty/Bryn Lennon Lewis Hamilton ætlar sér að keppa í formúlu 1 langt inn á fimmtugsaldurinn. Hann tekur Spánverjann Fernando Alonso sér til fyrirmyndar. Hamilton þreytti frumraun sína í formúlunni árið 2007 en fyrsta keppni Alonso var árið 2001. Þeir eru báðir í eldlínunni í dag og Alonso var að framlengja samning sinn við Aston Martin til 2026 en verður þá orðinn 45 ára. Hamilton heldur upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári en þá mun hann byrja nýjan kafla á ferli sínum sem ökumaður Ferrari. Hann gerði tveggja ára samning við Ferrari liðið. „Ég er ekki elsti ökumaðurinn hérna. Ég á eftir að keppa í dágóðan tíma til viðbótar og það er því gott að Alonso sé hérna enn,“ sagði Lewis Hamilton. Kínverski kappaksturinn er um helgina en það er fimmta keppni tímabilsins. Read more on his plans to race 'well into' his 40s https://t.co/a8tRQEChwd— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 „Fernando er einn af bestu ökumaðurinn sem við höfðu átt og það að hann haldi áfram að vera með okkur sýnir bara hvað er mögulegt. Það sýnir líka nýtt tímabil hjá íþróttafólki, hvað líkaminn getur gert og gert lengi ef það er hugsað vel um hann,“ sagði Hamilton. „Ég hélt aldrei að ég myndi vera enn að keppa á fimmtugsaldri og er nokkuð viss um að ég hafi sagt að ég ætlaði ekki að gera það. Þetta líf er bara svo heillandi. Mér líður ekki eins og ég sé fertugur og líður bara mjög vel“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en vann sinn síðasta titil árið 2020. Hann varð annar 2021, sjötti 2022 og þriðji í fyrra. Hann er eins og er í níunda sætinu á þessu tímabili. Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton þreytti frumraun sína í formúlunni árið 2007 en fyrsta keppni Alonso var árið 2001. Þeir eru báðir í eldlínunni í dag og Alonso var að framlengja samning sinn við Aston Martin til 2026 en verður þá orðinn 45 ára. Hamilton heldur upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári en þá mun hann byrja nýjan kafla á ferli sínum sem ökumaður Ferrari. Hann gerði tveggja ára samning við Ferrari liðið. „Ég er ekki elsti ökumaðurinn hérna. Ég á eftir að keppa í dágóðan tíma til viðbótar og það er því gott að Alonso sé hérna enn,“ sagði Lewis Hamilton. Kínverski kappaksturinn er um helgina en það er fimmta keppni tímabilsins. Read more on his plans to race 'well into' his 40s https://t.co/a8tRQEChwd— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 „Fernando er einn af bestu ökumaðurinn sem við höfðu átt og það að hann haldi áfram að vera með okkur sýnir bara hvað er mögulegt. Það sýnir líka nýtt tímabil hjá íþróttafólki, hvað líkaminn getur gert og gert lengi ef það er hugsað vel um hann,“ sagði Hamilton. „Ég hélt aldrei að ég myndi vera enn að keppa á fimmtugsaldri og er nokkuð viss um að ég hafi sagt að ég ætlaði ekki að gera það. Þetta líf er bara svo heillandi. Mér líður ekki eins og ég sé fertugur og líður bara mjög vel“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en vann sinn síðasta titil árið 2020. Hann varð annar 2021, sjötti 2022 og þriðji í fyrra. Hann er eins og er í níunda sætinu á þessu tímabili.
Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira