Innherji

Óttast að stýr­i­vext­ir lækk­i seinn­a vegn­a lít­ils að­halds í fjár­mál­a­ætl­un

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í gær fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029.
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í gær fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029. Samsett

Við fyrstu sýn er ekki hægt að segja að tiltrú fjárfesta á að ríkið sé að styðja við peningastefnu Seðlabankans muni aukast við þessa fjármálaáætlun, segir sjóðstjóri skuldabréfa sem telur að það gæti farið svo beðið verði með að lækka stýrivexti fram á næsta ár í ljósi þess hve lítið aðhald er í ríkisfjármálum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×