Lára ráðin til stýra almannatengsladeild Pipar/TBWA Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2024 14:46 Lára lauk nýverið meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands. Aðsend Pipar\TBWA auglýsingastofa hefur ráðið Láru Zulima Ómarsdóttur í starf leiðtoga almannatengsla (Head of Communication & Public Relations) og mun hún stýra almannatengsladeild stofunnar. Í tilkynningu kemur fram að Lára hafi víðtæka reynslu af fjölmiðlum og almannatengslastörfum, sem samskiptastjóri, fréttamaður, vefritstjóri, framleiðandi og dagskrárgerðarkona bæði í útvarpi og sjónvarpi og búi yfir yfirgripsmikilli þekkingu á starfi fjölmiðla. „Hún hefur meðal annars vakið athygli fyrir umfjöllun um félagsleg málefni og náttúru Íslands og stundað rannsóknarblaðamennsku meðal annars í þáttum á borð við Kveik á RÚV og Kompás á Stöð 2 og hlotið verðlaun fyrir störf sín. Undanfarið ár hefur hún unnið að heimildamynd og við gerð sjónvarpsþátta sem sýndir verða á RÚV. Lára lauk meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands 2024 og B.ed. gráðu í íslensku og stærðfræði 2004. Áður starfaði hún meðal annars sem innkaupastjóri og sem framkvæmdastjóri knattspyrnufélags. Lára hefur gefið út eina bók, Hagsýni og hamingja. Með ráðningunni styrkir Pipar\TBWA enn frekar þá þjónustu sem stofan býður upp á á sviði almannatengsla. Pipar\TBWA vill veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu jafnt á sviði markaðsmála sem og öðrum snertiflötum við fyrirtæki og þar skipta almannatengsl sífellt meira máli. Almannatengsl sem eru faglega unnin byggja á stefnumótun og skipulagningu þar sem í forgrunni þurfa að vera skýr skilaboð um vörumerkið og allt kynningarefni þarf að haldast í hendur og segja sömu sögu,“ segir í tilkynningunni. Pipar\TBWA er hluti af TBWA-auglýsingastofukeðjunni sem telur yfir þrjú hundruð auglýsingastofur víðs vegar um heim. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Lára hafi víðtæka reynslu af fjölmiðlum og almannatengslastörfum, sem samskiptastjóri, fréttamaður, vefritstjóri, framleiðandi og dagskrárgerðarkona bæði í útvarpi og sjónvarpi og búi yfir yfirgripsmikilli þekkingu á starfi fjölmiðla. „Hún hefur meðal annars vakið athygli fyrir umfjöllun um félagsleg málefni og náttúru Íslands og stundað rannsóknarblaðamennsku meðal annars í þáttum á borð við Kveik á RÚV og Kompás á Stöð 2 og hlotið verðlaun fyrir störf sín. Undanfarið ár hefur hún unnið að heimildamynd og við gerð sjónvarpsþátta sem sýndir verða á RÚV. Lára lauk meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands 2024 og B.ed. gráðu í íslensku og stærðfræði 2004. Áður starfaði hún meðal annars sem innkaupastjóri og sem framkvæmdastjóri knattspyrnufélags. Lára hefur gefið út eina bók, Hagsýni og hamingja. Með ráðningunni styrkir Pipar\TBWA enn frekar þá þjónustu sem stofan býður upp á á sviði almannatengsla. Pipar\TBWA vill veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu jafnt á sviði markaðsmála sem og öðrum snertiflötum við fyrirtæki og þar skipta almannatengsl sífellt meira máli. Almannatengsl sem eru faglega unnin byggja á stefnumótun og skipulagningu þar sem í forgrunni þurfa að vera skýr skilaboð um vörumerkið og allt kynningarefni þarf að haldast í hendur og segja sömu sögu,“ segir í tilkynningunni. Pipar\TBWA er hluti af TBWA-auglýsingastofukeðjunni sem telur yfir þrjú hundruð auglýsingastofur víðs vegar um heim.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira