Innherji

Ríkið að ráðast í fyrstu grænu út­gáfuna með evru­bréfi til tíu ára

Hörður Ægisson skrifar
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðgjafar og fulltrúar stjórnvalda funda nú með erlendum skuldabréfafjárfestum vegna mögulegrar útgáfu á fyrsta græna skuldabréfi ríkissjóðs.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðgjafar og fulltrúar stjórnvalda funda nú með erlendum skuldabréfafjárfestum vegna mögulegrar útgáfu á fyrsta græna skuldabréfi ríkissjóðs. Vísir/Ívar

Íslenska ríkið vinnur nú að því að ljúka við sölu á sjálfbærum skuldabréfum til alþjóðlegra fjárfesta en meira en þrjú ár eru liðin frá síðustu útgáfu ríkissjóðs á erlendum mörkuðum. Fulltrúar Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins funda nú með fjárfestum, ásamt erlendum ráðgjöfum stjórnvalda, en um verður að ræða fyrstu grænu útgáfuna hjá ríkissjóði.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×