„Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 13:00 Pétur Rúnar Birgisson er leikstjórnandi og leiðtogi Tindastólsliðsins. Vísir/Bára Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, var með hljóðnemann á sér í síðasta leik Stólanna þar sem liðið vann góðan sigur á Haukum á Ásvöllum. Subway Körfuboltakvöld hefur fengið leikmenn til að bera upptökuvesti í vetur þar sem hægt er að heyra hvað þeir eru að segja, fyrir og eftir leik en auðvitað fyrst og fremst í leiknum sjálfum. „Við settum Pétur Rúnar Birgisson í vestið okkar fræga með míkrófóninum og fylgdumst aðeins með honum í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds í síðasta þætti. Pétur Rúnar byrjaði strax i upphitun á því að stríða styrktarþjálfara Tindastólsliðsins, Ísaki Óla Traustasyni, sem var ekki mættur í upphitun. „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið,“ sagði Pétur Rúnar meðal annars. Það má heyra Pétur stýra Tindastólsliðinu í myndbandinu hér fyrir neðan sem og að hvetja og hrósa liðsfélögum sínum við hvert tækifæri eins og sannur fyrirliði. Það vakti líka athygli ræða frá Keyshawn Woods í hálfleik sem náðist vel þökk sé vestinu hans Péturs. Pétur og félagar í Tindastólsliðinu töluðu líka um nýju gömlu regluna um að sá sem skorar hundraðasta stigið þarf að bjóða öllum liðsfélögunum upp á drykk. „Þessi regla með hundraðasta stigið. Hún er góð. Kannist þið við hana,“ spurði Stefán Árni sérfræðinga sína. „Gömul og algild regla. Sá sem skorar hundraðasta stigið. Það fylgir því ákveðnar skyldur,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Svo talaði Helgi um það að stundum klikkuðu menn viljandi á sniðskoti eða vítaskoti,“ sagði Teitur. Hér fyrir neðan má horfa og heyra hvað Pétur Rúnar sagði í leiknum sem og hvað sérfræðingarnir sögðu eftir að þeir horfðu á myndbandið með honum. Klippa: Pétur Rúnar með míkrafóninn á móti Haukum Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld hefur fengið leikmenn til að bera upptökuvesti í vetur þar sem hægt er að heyra hvað þeir eru að segja, fyrir og eftir leik en auðvitað fyrst og fremst í leiknum sjálfum. „Við settum Pétur Rúnar Birgisson í vestið okkar fræga með míkrófóninum og fylgdumst aðeins með honum í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds í síðasta þætti. Pétur Rúnar byrjaði strax i upphitun á því að stríða styrktarþjálfara Tindastólsliðsins, Ísaki Óla Traustasyni, sem var ekki mættur í upphitun. „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið,“ sagði Pétur Rúnar meðal annars. Það má heyra Pétur stýra Tindastólsliðinu í myndbandinu hér fyrir neðan sem og að hvetja og hrósa liðsfélögum sínum við hvert tækifæri eins og sannur fyrirliði. Það vakti líka athygli ræða frá Keyshawn Woods í hálfleik sem náðist vel þökk sé vestinu hans Péturs. Pétur og félagar í Tindastólsliðinu töluðu líka um nýju gömlu regluna um að sá sem skorar hundraðasta stigið þarf að bjóða öllum liðsfélögunum upp á drykk. „Þessi regla með hundraðasta stigið. Hún er góð. Kannist þið við hana,“ spurði Stefán Árni sérfræðinga sína. „Gömul og algild regla. Sá sem skorar hundraðasta stigið. Það fylgir því ákveðnar skyldur,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Svo talaði Helgi um það að stundum klikkuðu menn viljandi á sniðskoti eða vítaskoti,“ sagði Teitur. Hér fyrir neðan má horfa og heyra hvað Pétur Rúnar sagði í leiknum sem og hvað sérfræðingarnir sögðu eftir að þeir horfðu á myndbandið með honum. Klippa: Pétur Rúnar með míkrafóninn á móti Haukum
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira