Mariam stýrir markaðsmálum Standby Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2024 07:28 Mariam Laperashvili hefur undanfarin tvö ár starfað sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála fjölmiðla Sýnar. Aðsend Mariam Laperashvili hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. Undanfarin tvö ár hefur Mariam starfað sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála fjölmiðla Sýnar þar sem hún leiddi kynningarmál Stöðvar 2, Vísis, Stöð 2 Sport,Bylgjunar, FM957 og X977. Í tilkynningu kemur fram að Mariam sé viðskiptafræðingur að mennt og lokið B.Sc. námi frá Háskóla Íslands og stundað nám við George Washington University þar sem hún hafi sérhæft sig í markaðsfræðum. „Hún hefur víðtæka reynslu í fjölmiðlum, sölu, stafrænni þróun og markaðsmálum og hefur yfir árin unnið hjá íslenskum fyrirtækjum eins og Sagafilm, Reon og Tulipop og bandarískum félögum WorkAmerica og National Geographic. Standby er bandarískt fjártæknifyrirtæki sem veitir bankaábyrgðir vegna leigu á íbúðarhúsnæði.Bankaábyrgðir eru algengar í Evrópu og á Íslandi, en ekki í Bandaríkjunum, og er því fyrirtækið að veita þjónustu sem er þrautreynd en á nýjum markaði. Varan heitir „Standby Deposit“ og er í boði í öllum fylkjum Bandaríkjanna í samstarfi við stóran fjártæknibanka í New York,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fjártækni Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fríverslunarsamningur nauðsynlegur Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Undanfarin tvö ár hefur Mariam starfað sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála fjölmiðla Sýnar þar sem hún leiddi kynningarmál Stöðvar 2, Vísis, Stöð 2 Sport,Bylgjunar, FM957 og X977. Í tilkynningu kemur fram að Mariam sé viðskiptafræðingur að mennt og lokið B.Sc. námi frá Háskóla Íslands og stundað nám við George Washington University þar sem hún hafi sérhæft sig í markaðsfræðum. „Hún hefur víðtæka reynslu í fjölmiðlum, sölu, stafrænni þróun og markaðsmálum og hefur yfir árin unnið hjá íslenskum fyrirtækjum eins og Sagafilm, Reon og Tulipop og bandarískum félögum WorkAmerica og National Geographic. Standby er bandarískt fjártæknifyrirtæki sem veitir bankaábyrgðir vegna leigu á íbúðarhúsnæði.Bankaábyrgðir eru algengar í Evrópu og á Íslandi, en ekki í Bandaríkjunum, og er því fyrirtækið að veita þjónustu sem er þrautreynd en á nýjum markaði. Varan heitir „Standby Deposit“ og er í boði í öllum fylkjum Bandaríkjanna í samstarfi við stóran fjártæknibanka í New York,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fjártækni Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fríverslunarsamningur nauðsynlegur Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira