Sainz yfirgefur Ferrari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2024 23:01 Carlos Sainz er byrjaður að leita sér að nýju liði. Kym Illman/Getty Images Carlos Sainz, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, mun yfirgefa liðið að komandi tímabili loknu. Sainz sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem hann greindi frá þessu, en ákvörðunin kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton væri væntanlegur til liðsins fyrir tímabilið 2025. Spánverjinn hefur verið hjá Ferrari síðan 2021 og hefur hann unnið tvær keppnir með liðinu. „Eftir fréttir dagsins mun ég yfirgefa Scuderia Ferrari í lok tímabilsins 2024,“ segir í tilkynningu Sainz. „Við eigum enn langt tímabil framundan og eins og alltaf mun ég leggja mig allan fram fyrir aðdáendur okkar um allan heim.“ „Frétta af minni framtíð er að vænta á næstunni.“ Carlos Sainz has released a statement about his future 🏎️It follows the news that Lewis Hamilton will be joining Ferrari in 2025...#BBCF1 pic.twitter.com/ni8Wu5hHKL— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sainz sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld þar sem hann greindi frá þessu, en ákvörðunin kemur í kjölfar þess að tilkynnt var um að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton væri væntanlegur til liðsins fyrir tímabilið 2025. Spánverjinn hefur verið hjá Ferrari síðan 2021 og hefur hann unnið tvær keppnir með liðinu. „Eftir fréttir dagsins mun ég yfirgefa Scuderia Ferrari í lok tímabilsins 2024,“ segir í tilkynningu Sainz. „Við eigum enn langt tímabil framundan og eins og alltaf mun ég leggja mig allan fram fyrir aðdáendur okkar um allan heim.“ „Frétta af minni framtíð er að vænta á næstunni.“ Carlos Sainz has released a statement about his future 🏎️It follows the news that Lewis Hamilton will be joining Ferrari in 2025...#BBCF1 pic.twitter.com/ni8Wu5hHKL— BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira