Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagir í eldlínunni Snorri Már Vagnsson skrifar 30. janúar 2024 19:16 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike fer bráðum að klárast, en aðeins fjórar umferðir eru eftir. Tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike verða spilaðar í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn
Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn