Kristján hættir sem framkvæmdastjóri Hér&Nú Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2024 13:13 Kristján Hjálmarsson. Hér og nú Kristján Hjálmarsson hefur ákveðið að hætta sem framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Hér og Nú. Hann hyggst einbeita sér að almannatengslum og mun meðal annars áfram vinna náið með viðskiptavinum stofunnar. Frá þessu segir í tilkynningu frá Hér og Nú þar sem einnig segir að þrír nýir stjórnendur hafi verið til starfa, þau Hildi Örnu Hjartardóttur, Guðjón Ólafsson og Högna Val Högnason. Þar segir að Högni Valur sé nýr framkvæmdastjóri hönnunar- og hugmynda hjá Hér&Nú ásamt því að gegna hlutverki listræns stjórnenda (e. creative director). „Högni Valur hefur starfað í auglýsingageiranum í meira en áratug, m.a. sem hönnunarstjóri bæði hjá Hér&Nú og Brandenburg. Verkefni undir hans handleiðslu hafa unnið fjölmörg verðlaun á sviði auglýsinga og hönnunar, hvort sem er fyrir mörkun, herferðir, gagnvirka miðlun eða hugmyndaauðgi. Högni Valur er fyrrum formaður FÍT. Hildur Arna Hjartardóttir, Guðjón Ólafsson og Högni Valur Högnason.Hér og nú Hildur Arna Hjartardóttir er nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Hér&Nú Hildur Arna hefur víðtæka reynslu af verkefnastjórnun og nýsköpun. Áður en hún gekk til liðs við Hér&Nú starfaði hún sem vörustjóri hjá Motus en þar á undan var hún markaðs- og vörustjóri Indó sparisjóðs, þar sem hún stýrði m.a. vinnu við sköpun á útliti og vörumerki Indó. Hildur er með meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og BA-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Guðjón Ólafsson er nýr framkvæmdastjóri birtinga hjá Hér&Nú Guðjón hefur starfað sem birtingastjóri hjá fyrirtækinu síðastliðin 6 ár en var áður viðskipta- og sölustjóri á auglýsingadeild Pressunnar og blaðamaður á sama miðli. Guðjón hefur undanfarin ár setið í fjölmiðlarannsóknarnefnd SÍA og m.a. leitt tækni- og vöruþróun á birtingasviði. Guðjón er með BA-gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Hér&Nú var stofnuð 1. apríl 1990 og er ein elsta auglýsingastofa landsins. Á stofunni starfa þrjátíu manns í starfsstöðvum í Reykjavík og Brighton, Englandi. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Hlutabréf lækka víða vegna taps Skotlandsbanka Viðskipti erlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Hér og Nú þar sem einnig segir að þrír nýir stjórnendur hafi verið til starfa, þau Hildi Örnu Hjartardóttur, Guðjón Ólafsson og Högna Val Högnason. Þar segir að Högni Valur sé nýr framkvæmdastjóri hönnunar- og hugmynda hjá Hér&Nú ásamt því að gegna hlutverki listræns stjórnenda (e. creative director). „Högni Valur hefur starfað í auglýsingageiranum í meira en áratug, m.a. sem hönnunarstjóri bæði hjá Hér&Nú og Brandenburg. Verkefni undir hans handleiðslu hafa unnið fjölmörg verðlaun á sviði auglýsinga og hönnunar, hvort sem er fyrir mörkun, herferðir, gagnvirka miðlun eða hugmyndaauðgi. Högni Valur er fyrrum formaður FÍT. Hildur Arna Hjartardóttir, Guðjón Ólafsson og Högni Valur Högnason.Hér og nú Hildur Arna Hjartardóttir er nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Hér&Nú Hildur Arna hefur víðtæka reynslu af verkefnastjórnun og nýsköpun. Áður en hún gekk til liðs við Hér&Nú starfaði hún sem vörustjóri hjá Motus en þar á undan var hún markaðs- og vörustjóri Indó sparisjóðs, þar sem hún stýrði m.a. vinnu við sköpun á útliti og vörumerki Indó. Hildur er með meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og BA-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Guðjón Ólafsson er nýr framkvæmdastjóri birtinga hjá Hér&Nú Guðjón hefur starfað sem birtingastjóri hjá fyrirtækinu síðastliðin 6 ár en var áður viðskipta- og sölustjóri á auglýsingadeild Pressunnar og blaðamaður á sama miðli. Guðjón hefur undanfarin ár setið í fjölmiðlarannsóknarnefnd SÍA og m.a. leitt tækni- og vöruþróun á birtingasviði. Guðjón er með BA-gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Hér&Nú var stofnuð 1. apríl 1990 og er ein elsta auglýsingastofa landsins. Á stofunni starfa þrjátíu manns í starfsstöðvum í Reykjavík og Brighton, Englandi.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Hlutabréf lækka víða vegna taps Skotlandsbanka Viðskipti erlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira