Króatasigur í lokaleiknum gegn þreyttum Þjóðverjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 21:02 Króatar fögnuðu sínum fyrsta sigri í milliriðli mótsins í kvöld gegn Þýskalandi. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Króatía vann Þýskaland , 30-24, í síðasta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handbolta. Þýskaland hafði þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum eftir að Ungverjalandi mistókst að vinna Frakkland í dag. Þökk sé fyrri úrslitum dagsins kom sú staða ekki upp að Króatía græddi á því að tapa leiknum, líkt og hafði verið í umræðunni undanfarna daga. With the victory for Iceland against Austria the scenario where Croatia could get an Olympic Qualification spot from losing versus Germany is fortunately gone. They already have the spot now.#handball https://t.co/nJJtsTEAIg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Bæði lið stilltu upp sterkum byrjunarliðum í kvöld og spiluðu ekki á neinum varaskeifum. Leikurinn var æsispennandi lengst af þó Króatar hafi leitt leikinn og oftar tekið forystuna. Markverðir beggja liða buðu upp á heimsklassavörslur en Dominik Kuzmanovic, markvörður Króata, var í algjörum sérklassa og varði 22 skot. 𝐁𝐫𝐮𝐭𝐚𝐥 save from Dominik Kuzmanovic 😱#ehfeuro2024 #heretoplay #GERCRO @HRS_CHF pic.twitter.com/PGxwBuW5yg— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Leikurinn var jafn þegar um fimmtán mínútur voru eftir en þá virtust Þjóðverjar orkulausir og tóku Króatar völdin, skoruðu sex mörk í röð og tryggðu sér sigurinn í raun. Þjóðverjar skoruðu nokkur mörk til viðbótar en tókst aldrei að minnka muninn að neinu marki. Lokaniðurstaða 24-30 sigur Króatíu. Germany 24-30 CroatiaThe German Lanxess Arena undefeated championship streak is over❌World Championship 2007:Spain 25-27 Germany (quarterfinal)✅Germany 32-31 France (ET, semifinal)✅Germany 29-24 Poland (final)✅World Championship 2019:Germany 24-19 Iceland (main… pic.twitter.com/WEQv4eYuyc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Undanúrslitaleikirnir fara fram næsta föstudag, 24 janúar. Frakkland og Svíþjóð mætast í fyrri leiknum kl. 16:45 en Danmörk og Þýskaland mætast svo í seinni leiknum 19:30. Úrslitaleikur mótsins og leikur um 3. sæti fer svo fram næsta sunnudag. EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira
Þökk sé fyrri úrslitum dagsins kom sú staða ekki upp að Króatía græddi á því að tapa leiknum, líkt og hafði verið í umræðunni undanfarna daga. With the victory for Iceland against Austria the scenario where Croatia could get an Olympic Qualification spot from losing versus Germany is fortunately gone. They already have the spot now.#handball https://t.co/nJJtsTEAIg— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Bæði lið stilltu upp sterkum byrjunarliðum í kvöld og spiluðu ekki á neinum varaskeifum. Leikurinn var æsispennandi lengst af þó Króatar hafi leitt leikinn og oftar tekið forystuna. Markverðir beggja liða buðu upp á heimsklassavörslur en Dominik Kuzmanovic, markvörður Króata, var í algjörum sérklassa og varði 22 skot. 𝐁𝐫𝐮𝐭𝐚𝐥 save from Dominik Kuzmanovic 😱#ehfeuro2024 #heretoplay #GERCRO @HRS_CHF pic.twitter.com/PGxwBuW5yg— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Leikurinn var jafn þegar um fimmtán mínútur voru eftir en þá virtust Þjóðverjar orkulausir og tóku Króatar völdin, skoruðu sex mörk í röð og tryggðu sér sigurinn í raun. Þjóðverjar skoruðu nokkur mörk til viðbótar en tókst aldrei að minnka muninn að neinu marki. Lokaniðurstaða 24-30 sigur Króatíu. Germany 24-30 CroatiaThe German Lanxess Arena undefeated championship streak is over❌World Championship 2007:Spain 25-27 Germany (quarterfinal)✅Germany 32-31 France (ET, semifinal)✅Germany 29-24 Poland (final)✅World Championship 2019:Germany 24-19 Iceland (main… pic.twitter.com/WEQv4eYuyc— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2024 Undanúrslitaleikirnir fara fram næsta föstudag, 24 janúar. Frakkland og Svíþjóð mætast í fyrri leiknum kl. 16:45 en Danmörk og Þýskaland mætast svo í seinni leiknum 19:30. Úrslitaleikur mótsins og leikur um 3. sæti fer svo fram næsta sunnudag.
EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ungverjaland 35-32 | Engin hjálp í Ungverjum og Ólympíudraumurinn úr sögunni Íslenska karlalandsliðið í handbolta á ekki lengur möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París. Þetta var ljóst eftir sigur Frakklands á Ungverjalandi, 35-32, í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi í dag. 24. janúar 2024 18:25
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 24-26 | Sigur en þurfum að treysta á önnur úrslit Ísland vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26. Eftir frábæran fyrri hálfleik byrjaði Ísland síðari hálfleik skelfilega. Lokamínúturnar voru æsispennandi en Ísland vann að lokum með tveimur mörkum. 24. janúar 2024 16:15