Bein útsending: Þátttaka Íslands í InvestEU-áætluninni Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2024 09:00 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra nýsköpunarmála, boðar til fundarins. Vísir/Vilhelm Kynningarfundur um þátttöku Íslands í InvestEU-áætluninni og framkvæmd hennar fer fram klukkan 9:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. Það er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem boðar til fundarins, en hann sækja meðal annars fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. „Þátttaka Íslands í InvestEU áætlun Evrópusamstarfsins gefur fyrirheit um stórauknar fjárfestingar í nýsköpun, stafrænni væðingu og grænum lausnum hér á landi. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðarsjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni, sjálfbæra uppbyggingu innviða og verkefni í þágu loftslagsmála,“ segir í tilkynningu. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Um InvestEU áætlunina: Þátttaka Íslands í InvestEU áætlun Evrópusamstarfsins gefur fyrirheit um stórauknar fjárfestingar í nýsköpun, stafrænni væðingu og grænum lausnum hér á landi. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðarsjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni, sjálfbæra uppbyggingu innviða og verkefni í þágu loftslagsmála. Með þessu stóreykst aðgengi að fjármagni til nýsköpunar, stafrænnar þróunar og grænna lausna á sömu vaxtakjörum og bjóðast í ríkjum Evrópusambandsins, en markhópar InvestEU eru fjölmargir, t.d. fjármálafyrirtæki, opinberar stofnanir og opinber fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóðir og aðrir sjóðir en einnig lítil og meðalstór fyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki. Með InvestEU aukast tækifæri til að fjármagna eða sækja ábyrgð vegna stórra, samfélagslega mikilvægra verkefna á Íslandi, hvort sem þau eru á vegum opinberra aðila, sveitarfélaga eða einkaaðila. Sem dæmi má nefna fjármögnun verkefna á sviði orkuframleiðslu, orkuskipta og innleiðingar hringrásarhagkerfis og stuðning við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Þar að auki styður áætlunin við önnur verkefni innan Samstarfsáætlunar ESB á sviði rannsókna og nýsköpunar og eykur aðild því möguleika á þátttöku í stórum alþjóðlegum verkefnum á sviði nýsköpunar, sjálfbærrar þróunar og stafrænna umbreytinga. Dagskrá fundarins 9:30-10:15 Welcome Speech Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Minister of Higher Education, Science and Innovation Lucie Samcová-Hall Allen, Ambassador of the European Union to Iceland Teresa Czerwińska, Vice President of the EIB Group Giorgio Chiarion-Casoni, Director DG ECFIN InvestEU Stefán Friðriksson, Senior Banker, Country Lead Iceland, NIB 10:15-10:30 IEU General Presentation Irmantas Šimonis, European Commission, DG Economic and Financial Affairs, Deputy Head of Unit 10:30-11:00 InvestEU in Iceland – Presentation by Implementing Partners Andreas Aristotle Papadimitriou, Investment Officer, EIB Tomasz Kozlowski, Head of Institutional Mandate Relationships - Nordics, Baltics & CEE, EIF Dmitri Kouznetsov, Director, Head of Public Sector and Utilities, NIB 11:00-11:45 Access to Finance Dražen Budimir, European Commission, DG Internal Market, Industry, Entrepreneurship and SMEs, Policy Officer Irmantas Šimonis, European Commission, DG Economic and Financial Affairs, Deputy Head of Unit on InvestEU Portal Arnold Verbeek, Principal Advisor, EIB Advisory Arnar Guðmundsson, Head of Investments, Business Iceland Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, Head of Operations, Transition Labs Nýsköpun Evrópusambandið Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Það er Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem boðar til fundarins, en hann sækja meðal annars fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. „Þátttaka Íslands í InvestEU áætlun Evrópusamstarfsins gefur fyrirheit um stórauknar fjárfestingar í nýsköpun, stafrænni væðingu og grænum lausnum hér á landi. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðarsjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni, sjálfbæra uppbyggingu innviða og verkefni í þágu loftslagsmála,“ segir í tilkynningu. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Um InvestEU áætlunina: Þátttaka Íslands í InvestEU áætlun Evrópusamstarfsins gefur fyrirheit um stórauknar fjárfestingar í nýsköpun, stafrænni væðingu og grænum lausnum hér á landi. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðarsjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni, sjálfbæra uppbyggingu innviða og verkefni í þágu loftslagsmála. Með þessu stóreykst aðgengi að fjármagni til nýsköpunar, stafrænnar þróunar og grænna lausna á sömu vaxtakjörum og bjóðast í ríkjum Evrópusambandsins, en markhópar InvestEU eru fjölmargir, t.d. fjármálafyrirtæki, opinberar stofnanir og opinber fyrirtæki, sveitarfélög, lífeyrissjóðir og aðrir sjóðir en einnig lítil og meðalstór fyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki. Með InvestEU aukast tækifæri til að fjármagna eða sækja ábyrgð vegna stórra, samfélagslega mikilvægra verkefna á Íslandi, hvort sem þau eru á vegum opinberra aðila, sveitarfélaga eða einkaaðila. Sem dæmi má nefna fjármögnun verkefna á sviði orkuframleiðslu, orkuskipta og innleiðingar hringrásarhagkerfis og stuðning við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Þar að auki styður áætlunin við önnur verkefni innan Samstarfsáætlunar ESB á sviði rannsókna og nýsköpunar og eykur aðild því möguleika á þátttöku í stórum alþjóðlegum verkefnum á sviði nýsköpunar, sjálfbærrar þróunar og stafrænna umbreytinga. Dagskrá fundarins 9:30-10:15 Welcome Speech Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Minister of Higher Education, Science and Innovation Lucie Samcová-Hall Allen, Ambassador of the European Union to Iceland Teresa Czerwińska, Vice President of the EIB Group Giorgio Chiarion-Casoni, Director DG ECFIN InvestEU Stefán Friðriksson, Senior Banker, Country Lead Iceland, NIB 10:15-10:30 IEU General Presentation Irmantas Šimonis, European Commission, DG Economic and Financial Affairs, Deputy Head of Unit 10:30-11:00 InvestEU in Iceland – Presentation by Implementing Partners Andreas Aristotle Papadimitriou, Investment Officer, EIB Tomasz Kozlowski, Head of Institutional Mandate Relationships - Nordics, Baltics & CEE, EIF Dmitri Kouznetsov, Director, Head of Public Sector and Utilities, NIB 11:00-11:45 Access to Finance Dražen Budimir, European Commission, DG Internal Market, Industry, Entrepreneurship and SMEs, Policy Officer Irmantas Šimonis, European Commission, DG Economic and Financial Affairs, Deputy Head of Unit on InvestEU Portal Arnold Verbeek, Principal Advisor, EIB Advisory Arnar Guðmundsson, Head of Investments, Business Iceland Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, Head of Operations, Transition Labs
Nýsköpun Evrópusambandið Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira