Ljósleiðaradeildin í beinni: Fyrsta umferð eftir jól er í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 9. janúar 2024 19:15 Tvær viðureignir fara fram í kvöld Ljósleiðaradeildin hefst að nýju í kvöld eftir jólafrí. Komið er að tólftu umferð, en spilaðar verða átján umferðir alls á tímabilinu. Fjögur lið mæta til leiks í kvöld, en Young Prodigies og Breiðablik mætast í fyrsta leik kl. 19:30. Blikar eru í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig en Young Prodigies eru í því fimmta með tólf stig. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 þegar Ármann og ÍBV mætast. ÍBV hefur ekki enn fundið sigurleik og eru því með núll stig en Ármann eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn
Fjögur lið mæta til leiks í kvöld, en Young Prodigies og Breiðablik mætast í fyrsta leik kl. 19:30. Blikar eru í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig en Young Prodigies eru í því fimmta með tólf stig. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 þegar Ármann og ÍBV mætast. ÍBV hefur ekki enn fundið sigurleik og eru því með núll stig en Ármann eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn