Coca-Cola á Ísland fjárfesti fyrir 1,4 milljarða króna í nýrri framleiðslulínu
Ritstjórn Innherja skrifar

Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi) fjárfesti fyrir 1,4 milljarða króna í nýrri framleiðslulínu á árinu. Hún tryggir áframhaldandi framleiðslu óáfengra drykkjarvara á Íslandi og „umbylti framleiðsluferlinu okkar í öllu sem snýr að sjálfbærni,“ segir forstjóri félagsins.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.