Innherji

Coca-Cola á Ís­land fjár­festi fyrir 1,4 milljarða króna í nýrri fram­leiðslu­línu

Ritstjórn Innherja skrifar
Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi)
Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi) Aösend/Íris Dögg Einarsdóttir

Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi (Coca-Cola á Íslandi) fjárfesti fyrir 1,4 milljarða króna í nýrri framleiðslulínu á árinu. Hún tryggir áframhaldandi framleiðslu óáfengra drykkjarvara á Íslandi og „umbylti framleiðsluferlinu okkar í öllu sem snýr að sjálfbærni,“ segir forstjóri félagsins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×