Þórsarar upp á topp eftir þægilegan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 22:20 Allee og Vrhex mættust á Anubis í kvöld. Þórsarar höfðu betur gegn Young Prodigies er liðin mættust á Anubis fyrr í kvöld. Liðin fóru afar jöfn af stað þar sem Þórsarar hófu leikinn í vörn. Young Prodigies komust í stöðuna 2-4 en Þórsarar voru fljótir að jafna að nýju í 4-4. Þórsarar náðu þá loks að tengja fleiri en tvær lotur og komu sér í stöðuna 8-4 fóru því með þægilega forystu inn í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Young Prodigies tóku skammbyssulotuna í upphafi seinni hálfleiks og minnkuðu munuinn því fljótt í 8-5. Áfram tengdu þeir loturnar og komust í 8-7 áður en sigurleiðir fundu Þórsara að nýju í stöðunni 9-7. Young Prodigies náðu aðeins að sigra eina lotu til viðbótar í leiknum sem Þór stýrði nokkuð þægilega. Lokatölur: 13-8 Þórsarar tryggja sig á toppinn yfir jólin en Dusty hafa enn möguleika að jafna þá, sigri þeir ÍBV í sínum leik. Young Prodigies eru enn í fimmta sæti og jafnir Sögu á stigum. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti
Liðin fóru afar jöfn af stað þar sem Þórsarar hófu leikinn í vörn. Young Prodigies komust í stöðuna 2-4 en Þórsarar voru fljótir að jafna að nýju í 4-4. Þórsarar náðu þá loks að tengja fleiri en tvær lotur og komu sér í stöðuna 8-4 fóru því með þægilega forystu inn í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Young Prodigies tóku skammbyssulotuna í upphafi seinni hálfleiks og minnkuðu munuinn því fljótt í 8-5. Áfram tengdu þeir loturnar og komust í 8-7 áður en sigurleiðir fundu Þórsara að nýju í stöðunni 9-7. Young Prodigies náðu aðeins að sigra eina lotu til viðbótar í leiknum sem Þór stýrði nokkuð þægilega. Lokatölur: 13-8 Þórsarar tryggja sig á toppinn yfir jólin en Dusty hafa enn möguleika að jafna þá, sigri þeir ÍBV í sínum leik. Young Prodigies eru enn í fimmta sæti og jafnir Sögu á stigum.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti