Innherji

Rangt að stýrivaxtahækkanir gagnist bönkum „svaka­lega“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði að lausafjárstaða íslenskra banka væri „hrikalega góð“.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði að lausafjárstaða íslenskra banka væri „hrikalega góð“. Vísir/Vilhelm

Það er að einhverju leyti rangt sem fram hefur komið í fjölmiðlum að stýrivaxtahækkanir gagnist bönkum „svakalega“. Þær setja álag á þá. Hærri vextir auka líkur á útlánatöpum og fleira, sagði seðlabankastjóri.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×