Ballið búið hjá Taco Bell Árni Sæberg skrifar 4. desember 2023 14:47 Helgi Vilhjálmsson eða Helgi í Góu eins og hann er oft kallaður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Veitingastöðum alþjóðlegu keðjunnar Taco Bell, sem reknir hafa verið samhliða veitingastöðum KFC hér á landi, verður lokað að óbreyttu. Helgi Vilhjálmsson, sem ávallt er kenndur við Góu, segir sérfræðinga KFC á alþjóðavísu hafa bannað rekstur staðanna í sama húsnæði. Glöggir viðskiptavinir Taco Bell og KFC hafa tekið eftir því að merkingar Taco Bell á stöðunum í Grafarholti og Hafnarfirði hafa verið teknar niður. Helgi, sem rekið hefur KFC á Íslandi í rúm fjörutíu ár og Taco Bell frá árinu 2006, segir að ákvörðunin hafi ekki verið í hans höndum. „Við megum víst ekki vera með þessa staði lengur saman. Þetta eru sérfræðingar úti í heimi sem ráða þessu,“ segir Helgi en Taco Bell hefur deilt húsnæði með KFC hér á landi í fjölmörg ár. Reksturinn hafi gengið vel Að sögn Helga er veitingastaðakeðjan því hætt í bili en tekur þó fram að verið sé að skoða málið. „Þetta er svolítið skrítið finnst mér eftir fjörutíu ár í þessu að við virðumst ekkert vita sem erum að vinna á gólfinu bara þeir sem koma úr skólunum,“ segir Helgi og bætir við að þeir hafi ekki verið spurðir álits varðandi breytt fyrirkomulag. Helgi segir reksturinn hafa gengið vel og að fólki hafi fundist gott að hafa staðina saman enda séu langanir fólks misjafnar. „Þetta er leiðinlegt fyrir okkar föstu kúnna því þetta hefur þótt sniðugt með.“ Matur Veitingastaðir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Sjá meira
Glöggir viðskiptavinir Taco Bell og KFC hafa tekið eftir því að merkingar Taco Bell á stöðunum í Grafarholti og Hafnarfirði hafa verið teknar niður. Helgi, sem rekið hefur KFC á Íslandi í rúm fjörutíu ár og Taco Bell frá árinu 2006, segir að ákvörðunin hafi ekki verið í hans höndum. „Við megum víst ekki vera með þessa staði lengur saman. Þetta eru sérfræðingar úti í heimi sem ráða þessu,“ segir Helgi en Taco Bell hefur deilt húsnæði með KFC hér á landi í fjölmörg ár. Reksturinn hafi gengið vel Að sögn Helga er veitingastaðakeðjan því hætt í bili en tekur þó fram að verið sé að skoða málið. „Þetta er svolítið skrítið finnst mér eftir fjörutíu ár í þessu að við virðumst ekkert vita sem erum að vinna á gólfinu bara þeir sem koma úr skólunum,“ segir Helgi og bætir við að þeir hafi ekki verið spurðir álits varðandi breytt fyrirkomulag. Helgi segir reksturinn hafa gengið vel og að fólki hafi fundist gott að hafa staðina saman enda séu langanir fólks misjafnar. „Þetta er leiðinlegt fyrir okkar föstu kúnna því þetta hefur þótt sniðugt með.“
Matur Veitingastaðir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Sjá meira