Stelpurnar okkar komnar til Gautaborgar Snorri Már Vagnsson skrifar 1. desember 2023 19:11 Kvennalandslið Íslands í Counter Strike er komið til Gautaborgar Kvennalandslið Íslands í Counter-Strike fór í dag til Gautaborgar til að keppa í Norðurlandamóti í rafíþróttinni. Mótið er átak í aukinni samvinnu Norðurlandanna í rafíþróttum, en ákveðið var að herða samstarf milli landanna eftir að Rafíþróttasamband Norðurlandanna var stofnað hérlendis snemma í nóvember. Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir Þjálfari liðsins, Ágúst Bjarki “bonglez” Davíðsson fer sömuleiðis með þeim, ásamt formanni Rafíþróttasambands Íslands, Evu Margréti Guðnadóttur. Andstæðingar stelpnanna okkar verða Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Leikirnir fara fram 2-3 desember og munu frekari upplýsingar birtast á miðlum Rafíþróttasamtakanna þegar nær dregur. Rafíþróttir Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport
Mótið er átak í aukinni samvinnu Norðurlandanna í rafíþróttum, en ákveðið var að herða samstarf milli landanna eftir að Rafíþróttasamband Norðurlandanna var stofnað hérlendis snemma í nóvember. Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir Þjálfari liðsins, Ágúst Bjarki “bonglez” Davíðsson fer sömuleiðis með þeim, ásamt formanni Rafíþróttasambands Íslands, Evu Margréti Guðnadóttur. Andstæðingar stelpnanna okkar verða Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Leikirnir fara fram 2-3 desember og munu frekari upplýsingar birtast á miðlum Rafíþróttasamtakanna þegar nær dregur.
Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir
Rafíþróttir Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport